Bjarmi - 01.02.1909, Blaðsíða 1
BJARMI
===== KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ
III. árg. Iteykjavík, 1. febr. 1909. 2.-3. tm.
uRansakið ritningarnarv. Jóh. 5, 39.
Síra Siaurður Sívertsen,
prestur að Hoíi í Vopnafirði, er fædd-
ur 2. október 1868 í Höfn í Mela-
sveit, og varð þannig á síðasta ári
fertugur að aldri og líu ára prestur.
Fimtán ára gamall kom hann í lærða
skólann í Reykjavík, árið 1883, og
stundaði þar
nám sitt með
alúð og kost-
gælhi; hann
var mjög vin-
sæll, því hann
i'eyndist altaf
hinn bezti
drengur öll-
um.sem þektu
hann. Árið
1389 úlskrif-
aðist hann lir
latínuskólan-
uni og fór svo
til Kaupm,-
hafnar sama
sumar. t*ar
nam hann
guðfræði við
háskólann og
*auk þvi námi
árið 1895 með 1. einkunn. Síðan fór
hann heim og dvaldi um hríð í Reykja-
\d< 0g hafði á hendi ýmsa kenslu.
A þeim árum gerðist hann bindindis-
jnaður, en tók nú að starfa beint fyr-
11 hindindismálið. Hann gekst og
iyrir því, að haldnar voru mjög Ijöl-
sollar barnaguðsþjónustur í Rejdija-
Síra Sigurður Sívertsen.
vík. Árið 1898 þ. 12. júní var hann
prestvígður til Útskála. Þar var hann
seltur prestur. Næsta ár, 16. júhíl899,
lekk hann veitingu fyrir Hofi á Vopna-
firði og hefir verið prestur þar síðan.
Hann gekk að eiga Þórdísi Helga-
dóttur, Hálfdánarsonar leetors. Hún
var hin mesta
ágætiskona.en
naut skamma
slund við.
Hún andaðist
28. júlí 1903
eftir fjögra ára
hjónahand,
ung og liörm-
uð af öllum,
sein til þektu.
Síra Sigurð-
ur er sjálfur
ágætur maður
og prestur.
Hann hefir
góðargáihr og
miklar hug-
sjónir og ein-
lægan áhuga,
og bera því
allir kristin-
dómsvinir og kyrkju hið bezta traust
til lians, að hann muni verða fram-
arlega í þeirri kyrkjulegu framsókn-
arharáttu, er vér eigum fyrir hönd-
um á komandi tíð.
Mér er of ókunnugt um prestlegar
lramkvæmdir hans og þjónustu þar
eyslra, til þess að ég geli ýtarlega um