Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1909, Blaðsíða 12

Bjarmi - 01.02.1909, Blaðsíða 12
20 B .1 A R M I. ins manns. Það gjöra eða eiga einn- ig andmælendur að gjöra, vera starf- andi að einu og sama miði, ætlandi sér að komast allir lieim að sömu húsunum, þ. e. sannleikanum, því þá ekki i bróðerni? Því að vera að ríf- ast með illum og ljótum orðum, þóll sína götuna fari hver? En ég yrði máske spurður af ein- hverjum nútíðar Pílatusi: »Hvað er sannleikur?« I. d. hvernig á að tinna, hvort kraftaverkin, upprisan og öll hin mörgu undur trúarkenningarinn- ar séu sannleikur? Eg svara því, að fyrir mér er sannleiksleilin aðallega fólgin í því að rannsaka, hvort rit þau,ersegja frá rithöfundum, riltíminn o.s.frv. o: heimildirnar að frásögnunum eru trúverðugar(autentiskar); það eitl á að vera starf vísindamannanna, en ekki hill, hvort. d. kraftavei kin, upprisan o. s. frv. haíi getad átt sér stað eða ekki slað; það er trúarinnar einnar að dæma um, og í því efni get ég engin vandræði séð á ferðum, nema ég neiti almáttugum, algóðum, alvís- um guði. Kemst skynsemin að þvi að neita þessum eiginlegleikum um að geta gjört og gjöra hvaða undur, er þeim þóknast? Þess vegna skil ég ekki þá menn, er vinza úr undrun- um, trúa sumum, hafna sumum, já, trúa undri undranna o: upprisunni, eingetnum guðs syni, sendingu heilags anda, já, tilveru guðs sjálfs o. s. frv., en neila t. d. uppvakning sonar ekkj- unnar í Nain o. 11., neina því að eins að þeir hafi fengið vissu fyrir ritvissu sumra en ritvissuleysi sumra undr- anna. En ég er kominn út í aðra sálma, . . . ég var að tala um litlu bókina (Dagl. Ijós), má til að liætta því líka í þetta sinn; að eins vil ég gela þess, að á undan þeirri hók hefði ég lield- ur kosið Ólafíu eða einhvern hennar líka heim í söfnuðina mína, lil að lieyra og sjá og vakna af hennar á- huga og eldmóði. prédikandi út al' því orði, er í Iitlu bókinni stendur og útskýrandi það. Þannig vel hæfir mentaðir. eldheilir, en j)ó ekki »fana- tískir« ferðaprédikarar mundu koma hreyfingu á hiðhægtrennandi ísl. trúar- lifshlóð á undan eða samfara góðum vekjandi hugvekjum og bæklíngum... Mér sárnar, hvað Bjarmi er litið keyptur hér . . . en Jiað skal ekki vera mér að kenna, ef enginn fæst útsölumaður að honum? Méi h'kar j>að svo vel hjá Bjarma, að liann er slefnufastur, víkur livorki til liægri né vinstri, veit hverju hann trúir, en dæmir all af andstæðinga sfna með mildri alvöru, illindalaust oghógvæit. Þannig á það að vera, ineð því einu móli er hugsanlegt að sannleikstak- markið náist«. Kveðja lil Sigurbjörns A. Gíslasonar og konu hans. viö lát einkadóttur þeirra. (15/n.’08.) Hún fór á hraut, sem ykkar ást og yndisstjarna var; því engill dauðans haifa heim til himins sala bar, en liúsið sem hún vermdi í vor jjað varð svo gleðisnautl, er eftir skildi liljan Ijúf, hið litla rúm sitt ault. Ég hljóður geng — mér svíða sár — í sorgarhúsið inn, ég heyri kveinstaf, harmagrát, þar lirynja tár um kinn; því mamma grætur blóm sitt blítt, sem hætli úr liverri þraut, en pahhi ljúfa liljurós, sem látin fór á braut. Ég þekki ykkar sáru sorg ég söknuð ykkar skil,

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.