Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1909, Blaðsíða 5

Bjarmi - 01.02.1909, Blaðsíða 5
B J A R M I 13 v'ð sjúklingana um frelsarann og reka það erindi lians, að leiða menn til guðs? Þá er það hjálp við fátœka. Það ei' næsta sporið, og það er konum svo eðlilegt starf. Ef sjúklingurinn á heima á fátæku heimili, þá er það svo fjarska margt, sem þarf að gera. Og í Postulasögunni (9, 36) er líka sagl frá konu, sem er lyrirmynd allra þeirra kvenna, sem guð uppvekur til þess að lilynna að þeim, sem við skort eiga að búa, sem lílið liafa til fata °g matar (Dorkas). það er oft sagt, að sá, sem rekur h’úhoðserindi, eigi hvorki að koma með löt né peninga. En guðs orð hendir á all annað. En líklega koma niisfellurnar af því, að gjöfunum hef- ii' ekki verið útbýtt hyggilega, starfið ekki verið rækt með bæn í cinrúmi, svo guð gæli gefið leiðheiningu. Það, sem stendur í Posl. 9, 36 er óbein- línis sterk hvöt til vor um það, að hjálpa fátækum og gefa ölmusur. Vér höfum þar skýr orð guðs fyrir því, nð hjálp við fátæka er starf konunn- ur, þegar ,uð kallar hana til þess, þegar það er hans verk ag að Iians vilja, enda þótt kcnan verði þá að lara út fyrir hinn takmarkaða verka- bring heimilisins. I5á er það krisiinboðsstarfið. í Lúk. 8, 1—3 er sagl frá liinu fyrsta krist- niboðsfélagi kvenna. IJað hefir ekki verið neinn hægðarleikur fyrir konur a þeim dögum, að ganga á þann hátt 1 Þjónustu drottins vors og frelsara, Þjóna lionum og veita honum af cig- l|m sínum, eins og þær konur gerðu. I>að hefir kostað þær mikla baráttu °g mörg tár að fylgja Jesú og þjóna honum, yfirgefa heimilin og leggja svo margt undir liöfuð. Og sjálfsagt hafa þær orðið að þola margan á- fellisdóm og margt háðsyrðið. En það, sem sagt er um þessar konur, er oss öllum hin liezla leiðbeining. Pað sýnir að hið fagra kristinboðs- starf er líka hlutverk konunnar. En guðs orð segir oss meira. Pað segir oss, að guði hafi lika unt oss konunum þess, af sinni óransakanlegu speki og kærleika, að laka þált í hinu yndislegasta og f'egursta staríi, sem til er: Iioðnn fagnaðarerindisins. Vér vitum, að þegar Jesús reis upp, þá var það kona, sem fékk leyfi til þess, fyrst allra, að ílytja upprisu- fjoðskapinn. Og undarlegt má það þykja, að María Magdalena var til þess kjörin, sem svo margir nú á dögum sjá svo mörg lýtin á, þó ó- skynsamlegt sé. í Post. 18, 2 verða fyrir oss hjón, Aquilas og Priscilla, Hjá þeim dvaldi Páll langán tíma og í 18, 26 stendur, að þau liafi tekið Apollo að sér og úllistað ýtarlega fyr- ir honum orð guðs. Pað væri nú engin ástæða til, að veita þessum hjónum sérstaka eftir- irtekt, því það lífur út fyrir, að þau liafi verið barnlaus — ef ekki !>æist það greinilega í Róm. 1(5, 3—6, hvers vegna þau eru nefnd. Par segtrPáll: »Heilsaðu Priscillu og Aquilasi, sam- verkamönnum mínum í Jesú Kristi«. rau liafa því hæði verið prédikarar, og svo hælir liann við: »Þau hafa lagt líl’ sill í hætlu sakir míns lífs, sem ekki einungis ég volta þakkir, heldur og allir söfnuðir heiðingjanna«. Af þessu má sjá, að þau hafa bæði verið atkvæða krislniboðar, liafa starfað svo mikið í þjÖnustn drotlins, að allir söfnuðir heiðingjanna áltu þeitn þakk- ir að gjalda. En á þvi riður í allri þjónustu drott- ins, að menn gangi fram í auðmýkt tyrir augliti hans, eða séu samlyndir i drotni. Ósamlyndið er ljós vottur þess, að auðmýklina vantar. Pvi segir Páll í Fil. 4, 2: »En Evódíu og Syntykku áminni ég, að þær séu sam-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað: 2.-3. Tölublað (01.02.1909)
https://timarit.is/issue/301666

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2.-3. Tölublað (01.02.1909)

Aðgerðir: