Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1909, Blaðsíða 8

Bjarmi - 01.02.1909, Blaðsíða 8
B J A R M I 16 þá er ekkert lengur, sem heldur mér frá því«. Hvítasunnusagan heíir einmitt þessa merkingu. Talsmaðurinn og huggarinn, þessi dýrðlegi vinur, önn- ur persóna Jesú Krists, kom þann dag til iærisveinaflokksins í eittskifti fyrir öll. lJað var eins og Jesús kæmi sjálfur á ný; þetta var ein- ungis enn þá betra. Þvi að andinn kom til þess að dvelja i þeim stöð- uglega framvegis og fylla þá kær- leika, hugrekki, vizku og krafti. Þannig getur þú og ég ætíð liaft Jesúm í anda í hjörtum vorum, eins og lífsaíl vort. Það er áreiðanlega ekki neitt til, sem megnar að hindra oss frá því að verða sannkristnir menn. Þökk sé gnði fyrir gjöf hans, gjöfina þessa, að Kristur er fyrst kominn í holdinu, til þess að full- komna all fyrir oss og síðan í and- anum, til þess að fullkomna alt í oss. Postulasagan 2, 22—3(>. (Les. 1; Mós. 4. kap.). Heimurinn ekkert, Krisiur alt. Hvað var það, sem kom til vegar þessum miklu verkunum á hvíta- sunnudaginn? Það voru blátt áfram eftirfylgjandi staðreyndir, sem voru rólega í ljós leiddar, en með full- komnum krafti andans: Jesús, sem þeir hö/ðu krossfest, var hinn guð- dómlegi Messías. Hann var risinn upp frá dauðum og var á lííi, já og drotnaði frá hásæti guðs. Það, sem þeir höfðu séð og heyrt og furðað sig á, voru verk hans, sýnilegar og heyranlegai’ sannanir um hina ó- sýnilegu tilveru hans og hátign. En nú hafðí fundum þeirra horið saman, þeir höfðu fundið hinn upp- risna Jesúm Krist. Þeir stóðu nú auglili til auglilis frammi fyrir sjálf- um lífsins konungi — þeir slóðu þar með hlygðun yfir syndum sínum og fordæming gagnvart honum. Það var ekki furða, þó að þeir »skærust í hjörtum sinum«. Það væri óskandi, að allir vottar guðs nú á dögum gætu talað þann- ig og með þeim krafti, eins og þeir sæu ávalt hinn lifandi drottinn standa framrni fyrir sér. Það mundi hafa sömu verkanir nú og á dögum post- ulanna. »Þeir létu skírast«. í þessari boi’g og á þessum tíma kostaði það ekki svo lítið að láta skírast. Af því leiddi míssi alh'a eigna, húss og heimilis, metorða og mannvirðinga, það gat jafnvel kostað sjálft lífið. »IJver yðar láli skíra sig«, segir Pét- ur með mestu rósemi, og tilheyr- endurnir gerðu það með hjartan- legri gleði. Að tengja öll sín kjör með óslít- andi böndum við Jesúm Krist er enn í dag sama sem að gerast útlending- ingur i heimi þessum og gagnvari ölla, sem heimsins er. En sá, sem i raun og sannleika sér Jesúm Krist og synd sína, skilur það vcl, að hér er ekki nema um tvent að gera, alt eða ekkert. Og sá hinn sami kýs enn í dag hjart- ans glaður: y>Eg vil ekkert i heim- inum, til þess að geta fengið alt með Kristi« (Framh.). Nýjar bækur, Æfintýri og sögur eftir H. C. Andersen. Stgr. Thorstelnsson þýddi. Guöm. Gamalíelsson gaf út. II. bindi. Rvík 1908. Verð 3 kr. Fyrra bindinu af þessu ritsafni hef- ir verið vel tekið af alþýðu og það að maklegleikum, því þessi æflntýri

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.