Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1909, Blaðsíða 14

Bjarmi - 01.02.1909, Blaðsíða 14
22 B J A R M Hver skilvís kaupandi og hver öt- ull útsölumaður stuðlar að þvi, að hæta og stækka blaðið, og það cr gleðiefni vort, að þeim fer fjölgandi, sem sýna málefni voru ])á vináttu—; og i því sambandi er oss Ijúft að þakka prestunum tveimur, sem ótilkvaddir hafa lýst því yfir í bréfum sínum- nýlega, »að það skuli ekki verða sér að kenna, cf Bjarmi útbreiðist elcki að mun í sóknum sínum«. Hoodtemplarareglan á íslandi béit 25 ára afmæli sitt 10. f. m. og voru þá hátíðahöld, þakkarguðsþjónustur og fagnaðarsamsæti í llestum kaup- stöðum vorum og enda víðar. Regl- an hefir unnið mikið starf og' gott vor á meðal, enda færði þjóðin henni Jjeztu afmælisgjöíina, sem unt er, með því að samþykkja aðllulningsbann á- fengis með miklum meiri hluta síðast liðið sumar, 4897 atkv. með, en 8246 á móti. Saga Reglunnar er glæsileg, eftir því sem tílt er vor á meðal. Árið 1884 l0/i vai slúkan ,ísafold‘ stofnuð á Akureyri. Arið 1889 eru stúk. alls 36 en féi. 1402 — 1899 — — — 72 ------------- 3951 1909 — — — 148------------ 6900 Kristilegt f'élag ungra kvenna í Rvík (forslöðukona ungfrú Valgerður Lárusdóttir) vex óðum. 15. jan. gengu 63 ungar stúlkur í félagið. Félagið liefir í hyggju að ráða trúaða og duglega stúlku fyrir framkvæmdar- stjóra, eins og full nauðsyn er á allra hluta vegna. Rænavikan. Sigurbjörn Á. Gisla- son, fulltrúi Evangel. bandalags, sá um, að þá viku voru haldnar 8 kristi- legar samkomur í húsi K. F. U. M. í Rvík, sem enduðu allar með sambæn og virtust vera mörgum til blessunar. Slæmur ósiður er það, að vera að labba fram og aftur í kyrkjunni með- an á guðsþjónustunni stendur, eða ganga i hópum burt á meðan verið er að lesa útgöngubænina. l5að er eins og sumt fólk hafi enga hugmynd um hvað bænin er, né hvaða ábyrgð því fylgir, að trufla aðra, sem kyrrir sitja og vilja biðja. Jafnvel þó trú- rækni margri kunni að vera lítil, ættu þó ekki siðaðir menn, að skilja kur- leisina eftir heima, þegar þeir fara í kyrkju. »Eg hefi farið oft í kyrkjur erlendis«, sagði cinn af borgurum Reykjavíkur,nýlega »enhérfer ég sama semaldrei í kyrkju, þvíað það væri ekki til annars en gera mig reiðan við fólltið, sem aldrei er rólegl og enga kurteisi virðist kunna, þegar það kemur í kyrkju«. — Vér segjum ekki, að þetta sé næg afsökun, en sorglegt er, að nokkur ástæða skuli vera til hennar. — Ættum vér ekki að verða samtaka um að kippa þessu í lag? Kokkrar prentvilliir hafa pví miður slæðst inn i síðustu blöðin og eru lesend- ur sérslaklega beðnir að muna, að i fyrsta erindi sálmsins, sem síra L. H. pýddi i jólablaðið f. á., á að vera: krossinn var lmlinn o. s. frv., en ekki: kossinn var hulinn. í síðasta tölubl. hls. 5, síðari dálk, 23. línu, á að vera: ólúlerska en ekki lúterska. Sömuleiðis gleymdist að geía þess, að grein síra Björns B. Jónssonar, »Skóla- málið« var endurprentun úr októbcr-hlaði »Sameiningarinnar«. Lesendiirnir þurfa ekki að óttast, þótl bókauglýsingar vcrði i hlaðinu við og við, því að hæði auglýsum vér aðeins góðar bækur, og auk þess verður lesmál blaðs- ins engu minna en fyr, blöðin höfð þeim mun lleiri.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.