Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1909, Blaðsíða 15

Bjarmi - 01.02.1909, Blaðsíða 15
U J A R M I 23 Æskuminning1), Ort við umliugsun látins vinar, prófasts Zóph. Halldórssonar i Viðvík. Hl.jóð er niðdimm næturstund. Niður heyri ég regnið drjúpa, Detta, falla, drjúpa að grund Dropar, eins og tárið gljúpa; Ilnígur dögg á draumalund, Dularslæður nútíð hjúpa; Æskumyndir eign fund, Er mig vefur nóttin djúpa. Kemur hljótt i luiga mlnn Hugðnæm sjón frá æskudegi; Svifur létt í sálu inn Sólfáð stjarna á næturvegi, Skin par svo ég svölun finn, Saman blandast gleði og tregi; Minning knýtir kransinn sinn, Kærleiksblómið fölnar eigi. Velrardag ég var eitt sinn ínn í herrans helgidómi. Himins fanst mér dýrðarljómi Sveipa hrærðan liuga minn. Hann pá stóð i liópi barna, Heilög kendi fræðin oss. Svo mér blika sýndist stjarna Sigurbjört á Jesu kross. Eldur brann i augum pá, Kærleiksbjarmi ástriks anda, Eins og strendur betri landa Liti liann bak við lifsins sjá; Okkur vildi hann veginn sýna, Vizku kenna ungri sál; Tók mér pá í hjarta að hlýna Háleit við hans fræðimál. Spurði hann mig, pað man ég vel, Margs i helgum himinfræðum, Hvernig drottinn sínum gæðum Jós út yfir Israel, Lét mig tjaldbúð lýsa skærri, Leiddi mig um dulargöng. Hjarta mitt var himm nærri, Heyrði fagran englasöng. Ungur pá sá ég í anda Engla guðs bendandi standa; Leit ég pá fortjaldið falla, Fanst mér ég c'lýrð guðs sjá nlla 1) Sökum pess að meinlegar prent- villur voru í kvæði pessu i jólablaðinu, er pað prentað hér upp aftur. Brosa mér, barninu ungu, Blíðróma vonir par sungu, Gleðistund slikri' ei ég gleymdi, Gamall pótt verði, ég i hcimi. Nú sit ég einn og niður regnið drýpur Nú skil ég lleira, sál í lotning krýpur, Þakklætissöngur svellur mér i hjarta, Sé ég nú inn i tjaldbúð liimins bjarta. Fortj 'ld er rofið, inn er góður genginn Guðsvinur sá, sem fræddi unga drenginn; Hann.semmér bjarg ábáruin kaldranauða, Beindi mér veg um hjarnið gróðursnauða, Þangað sem fann ég mæta menta strauma Og meginfylling allra bernsku drauma. Núerhann dáinnl Nei! lians minning lifir. Niður pólt drjúpi tár hans moldurn yfir. Fræðari minn nú fræðslu sjálfur nýtur Frelsarans góða og dýrð guðs alla litur Drjúpi pá regn og drjúpi tár af hvarmi, Dýrðleg mér skin sú lífsins von I harmi. Liður tíð, lýsir blíð Lífsins morgunstjarna Yfir vegum allra Drottins barna. Kemur stund, stillist und, Slriðs pá engir minnast, Er í sælu aftur vinir iinnast. Trygðabönd tengjast vönd Trúrra vina aftur, Þegar grafir opnar alvalds kraftur. Huggast pví hörnnnn í Héðan burt pó færi, Ekkja veik, pinn vinur hjarlakæri. Gleði lians, heiðurskrans hafðu pér í minni, Hreldri má pað svala sálu pinni. Jesús pér próttinn lcr Þar til lýkur stríði Og aftur birlist ástvinurinn bliði. (Ort í nóv. 1908). Fr. Friðriksson. Útgcfandi: Hlutafélag í Reykjavik. Ritstjóri: Bjarni Jónsson kennari, Kárastíg 2, Reykjavik. Algreiðslu- og innheimtumaður: Signrjón Jónsson, Lækjargötu ti.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.