Bjarmi - 01.02.1909, Blaðsíða 11
B ,1 A R 'M I
19
nær með tengdum yfirráðum yfir
Mitannítum. Fer hann þar líkt að
og Akal) konungur í Júdaríki. Hann
gefur syni Mitanníta konungs dóttm-
sína með því skilyrði, að hann reki
frá sér allar aðrar konur sínar, svo
að dóttursonor hans yrði ríkiserf-
inginn. Þetta varmikill siður þeirra
konunga, sem voldugri voru. Assyr-
íu-konungur hafði felt Mitanniu-
konung frá ríki, en þá bjargar Het-
íta-konungurinn ríkinu með sögð-
um hætti, svo að það verður hlut-
skifti hans, en ekki Assyríumanna.
Mitannia hverfur nú úr lölu ríkj-
anna eftir þetla; virðist það þó áð-
ur liafa verið eitt voldugasta rikið
í Asíu og Mitanníu-konungur mun
það hafa verið, sem lagði undir sig
Kanaans-land á dögum dómaranna
og hélt því í 8 ár, unz dómarinn
Otniel stökti honum hurtu (Dóm-
arab.). Það var um 1500 f. Ivr. á
síðustu dögum þessa rikis. Það voru
þessartvær þjóðir, Mitannitar og Ilet-
itar, sem ísraelsmenn urðu að lúta
öðru hverju á dögum dómaranna.
Helílar lögðu Sýrland undir sig,
eins og áður sagt, þvi að Egíptar
veittu enga st^ð Azini Hebrea-kon-
ungi; varð hann þá að gefast upp
fyrir konungi Hetila og ganga hon-
um til handa og gangast undir skatt-
greiðslu, og liið sama gerðu eftir-
menn Azirús, og hurfu þá svo ger-
samlcga frá trú feðra sinna, að þeir
eru kendir við þjóðguð Hetíta og
kallaðir þjónar hans. Sýrland eða
Amurri er þá svo víðlent, að það
nær austur að Babýloníu.
En að þvi er helzt verður ráðið
al bréfunum, enn sem komið er, þá
koma Aramear svo nefndir austan
úr Efratlöndunum og steypa veldi
Hetita, og setlust að á Sýrlandi og
stofnuðu þar mörg ríki. Á þessum
þjóðum vann svo Davíð konungur
sigur, og á dögum hans og Salómons
náði ísraelsriki alt austur að Efrat
eða yfir alt hið forna Amurri.
Úr bréíi.
l’rentaö liér meö fullu leyfl.
Sira Slefán M. Jónsson á Auðkúlu
skrifar meðal annars 1 /12 f. á.:
wíslenzka þjóðin er í trúarlegum
efnum sérstæð, eins og í öðrum lands-
háttum; mín skoðun er því sú, að
þegar er að ræða uni að lækna hennar
trúarlegu meinsemdir, þurfi að taka
svo ótal mörg séreinkenni til greina,
sem eingöngu eru islenzks eðlis. Alt
mentunarástaud þjóðarinnar þarf að
skoðast, »karakter« o. II. Þetla er
meira en meðalmanns verk og vand-
hæfara en svo, að á hvers manns færi
sé að finna hið rétta meðal. Einhver
bending í rétta átt kann þessi litla
bók að vera1, , . . og mérþykirvænt
um alla viðleitni til að komast að því
rélta . . . það er þó hreyfmg; verst er
mér við mókið, svefninn, aðgjörða-
leysið, dauðann: það er í mínum
auguin góðra gjalda yert, þótt ég
kippist aftur á l)ak einstöku sinnum
í leitinni eftir sannleikanum, ef ég að
eins fyrir guði og samvizku minni
hefi engan annan tilgang en að finna
sannleikann. Þess vegna get ég ó-
mögulega verið að vonzkast við »krí-
tikina«, þótl ég sé elcki fanginn af
»uppfyndingum« hennar, þeim sem
mér er kunnugt um enn þá; ég get
það ekki, segi ég, af því tilgangur
hennar getur enginn annar verið, en
að leita sannleikans2 3, »rannsaka ritn-
ingarnar«, sem er skylda hvers krist-
1 Hér er átt við »Daglegt ljós«, sém hann
ritar alllangt niál um, sem hlað vort lieflr
þvi miður ekki rúm lyrir.
3 Hér erum vér á öðru rnáli.