Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.02.1909, Blaðsíða 13

Bjarmi - 01.02.1909, Blaðsíða 13
B .1 A R M I. 21 og hryggur nú í harmi þeim ég hlutdeild sýna vil. Eg veil livað líða mamma má, er missir hún sill blóm, og babbi, er hann brotinn sér sinn bezla helgidóm. En minnist þess, að liljan Ijúf, sem liggur föl í gröf, með blómum droltins l)lómgvasl nú á hak við dauðans höf. Þið grátin kvödduð hana hér, með heitri ást og þrá. En fagnið, — brált í fegri reit þið fáið hana að sjá. Jón Þovvaldspon. Úr ýmsum áttum, Heima. BænasamkoniR var lialdin í lu'isi K. F. U. M. um miðnætti á gamlárs- kvöld með nálega 80 manns. Það er altítt a. m. k. í norskum borgum að áramótaguðsþjónustur séu haldnar í kyrkjunum um það leyti, og væri ósk- andi, að sá siður kæmist á í stærri kaupstöðum vorum, þar sem þorri manna vakir, hvort sem er, fram eftir þá nótt, og llestir munu fremur kjósa, sem ekki eru sneyddir allri alvöru, að enda og byrja árið í guðshúsi með hæn og söng, lieldur en í heimboðum við misjafnar skemtanir. Auk þess mun j>að víðar en í Reykjavík, að kyrkj- urnar rúma alls ekki meira en helm- ing þeirra, er fegnir vildu sæltja kvöld- messurnar á aðfangadaginn og gaml- ársdag, og ennfremur gelur þorri verzlunarmanna og iðnaðarmanna ekki sótt messu kl. (> e. m. vegna annrikis. Það væri því óskandi að fleiri prestar vildu fara að dæmi séra .lens Pálssonar prófasts í Görðum, er hélt 2 kvöldmessur í templarahúsinu í Hafnaríirði siðasta aðfangadagskvöld (kl. 6 og kl. 9) fyrir 300 manns í hvort skipti. Þrettándi dagur jóla er hjá sum- um orðinn drykkju- og dansdagur, sem fremur »rotar« en glæðir sanna jólagleði. Erlendis eru þann dag lialdn- ar fjölmennar samkoinur til ellingar kristnihoði og gjöfum til þess safnað í kyrkjunum, um leið og minst er vitringanna frá Austurlöndum, »fyrstu heiðingjanna, er sneru sér til Jesú«. í þetla sinn var guðsj)jónusta í dómkyrkjunni á þrettándann, vonandi verður jiað byrjun að kristniboðssam- komum þann dag um alt land. It. F. U. M. er nú orðið 10 ára hér á landi, stofnað 2. jan. 1899. Það hefir eins og fleiri nýgræðingar átt erfilt uppdráttar stundum, og félags- starfið hefir mjög hvílt á herðum eins manns, síra Fr. Friðrikssonar, fram- kvæmdarstjóra fjelagsins, sem eins og kunnugt er, lieíir unnið fyrir það í bæn og trú og fórnfúsum kærleika.— K. F. U. M. í Danmörku og heimatrú- boðsvinir þar liafa bygt félaginu stórbýsi, með j)remur samkomusölum, í Reykjavík, og bafa sýnt þar, eins og oflar, einlægan kærleika til kristin- dómsstarfsins vor á meðal. Formað- ur félagsins í Rvík er Knud Ziinsen. lector Jón Helgason, sem áður var formaður í 5^2 ár, er í lilsjónarráðinu, síðan liann varð lector. Bjarmi var einu blaði stærri árið sem leið, en lofað var, og kaupendur lians mega treysta því, að efndirnar verða ekki lakari þetla ár. Það er í ráði, að góð skáldsaga, semjafnóðum verður sérprentuð, komi í blaðinu þetla ár, og myndir flytur það að sjálfsögðu líkt og fyr. — Nýir kaupendur að þriðja árg. geta feng- ið eldri árgangana með nokkrum af- slælti, enda jiólt l'yrsti árgangur sé ef til vill bráðum á förum.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.