Bjarmi - 01.02.1909, Blaðsíða 7
B J A R M I
15
þess unaðar samt ég óska mér,
þar er svo góður staður.
Og ekkert megna ég án þín,
alvaldi, góði herra;
saknaðartárin sérhver min
þú sjálfur kemur að þerra.
S. J.
Hugleiðingar út af guðs orði,
Pýtt að mestu eftir L. H.
fyrir Davíðs munn með þessum
orðum til Júdasar og meistara hans.
Þetta eru dásamlegir drættir af at-
burðunum í sögu drottins vors, frum-
dræltir með sögulegum persónum,
sem sjma ljóslega, hvernig guð sér
fyrir hvern einasta þátt i sögu frels-
ara vors og eins hin verstu og ó-
hlutvöndustu verk mannanna.
Postulasagan 2, 1—21.
(Les. 1. Mós. 3. kap.)
Postulasagan 1, 16—26.
(Les 1. Mós. 2. kap.).
Vœgð i umtcili um aðra.
Vér skulum veita því nákvæma
eítirtekt, hvernig Pétur talar um Jú-
das. Það hefir hlotið að vera sárt
fyrir Pétur að rifja upp þessa sorg-
arsögu um synd og glötun þessa
bróður hans. Það hefir hlotið að
vera sérstaklega sárt fyrir Pétur að
minnast á þetta, þar sem hann halði
sjálfur afneitað drotni sínum. Orð
Péturs eru því öllum góð til fyrir-
myndar, einkum þeim, sem það
hendir að þ'urfa að lj'sa athæfi þess
bróður, sem syndgað hefir, vakið
hefir hneyxlan og á að þola refsingu.
Péturleyndi engu, hann talaði hrein-
skilnislega og blátt áfram um það,
sem borið hefir við: »Hann gerð-
ist leiðlogi þeirra, er gripu Jesúim.
En um leið er það ljarri Pétri að
fara hörðum orðum um Júdas eða
vera með sárar liarmatölur. Afdrif
Júdasar eru sögð með þessum vægu
og varlegu orðum: »Hann fór til
síns staðar«. (25. vers).
Vér skulum líka taka vel eftir þvi,
hvernig vitnað er til sálmanna 69.,
26. og 109., 8. það er mjög lærdóms-
rikt fyrir oss. Þó að Davið hafi
skrifað þessa sálma með hugann á
Achitófel, þá bendir þó heilagurandi
Pað er ekkert til fyrirstöðu.
Það er vist mikið oftar en vér
liöldum, sem mönnum finst hin fagra
mynd drotlins di'aga þá öfluglega
að sér, einkum þessi dásamlegi kær-
leikur hans, sem bað fyrir yfirlroðslu-
mönnunum og dó fyrir hina óguð-
legu. Og margir óska þess hjart-
anlega, að geta komið fram sem
lærisveinar hans. En hugsunin nm
getuleysi sitl og ódugnað heldur þeim
frá að iylgja honum. Þeir óttast
líka að drottinn blygðist sín fyrir þá
og hafi sorg af þeim, ef þeir byrji á
því, svo ófullkomnir sem þeim fmst
þeir vera.
Setjum nú svo, að Jesús kæmi til
þín og segði: »Eg veit, hvað þú
óttast, og ég er kominn til þess að
taka óttann frá þér. Ef þú vilt al-
gerlega trúa mér fyrir þér, þá vil
ég taka mér bústað í hjarta þínu
með anda mínum og gera þig öíl-
ugan og fastan fyrir. Eg skal altaf
vei’a hjá þér í anda og verka það í
þér bæði, að þú viljir og framkvæmir
það, sem er minn eiginn heilagi
vilji«. Ætli ótti þinn hyrfi ekki
burtu við þessu lik orð? Jú, þú
myndir verða glaður og segja: »Ef
þinn blessaði andi vildi ávalt vera
í mér, þá gæti ég hæglega orðið
vel kristinn maður. Þá skyldi ég
líka undir eins byrja á því, því að