Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.07.1909, Síða 2

Bjarmi - 15.07.1909, Síða 2
106 B J A R M I og konur þeirra hjúkrunarkonur, svo að þær eiga nóg með að gegna sínu heimili. Það er því íljótséð að annaðhvört verða þúsundir af lifandi vottum að fara lil Kína, eða guðs andi verðuraðkoma yfir hina kristnu þar í landi og gera kraftinn í vitnisburði þeirra margfalt sterk- ari. En guðs vegir eru til allrar hamingju ekki »annaðhvort — eða« heldur »hæði — og«. Því sem næst hver einasta fregn frá Kína segir oss frá því, að þar standi kristniboðinu opnar dyr. Það er eins og þeir kalli: »Komið, kom- ið yfir um til vor og hjálpið oss«. (Post. 16, 9). Eins og mörgum mun kunnugt vera, þá hefir kínverska stjórnin skipað svo fyrir, að öllum ópíum- reykingum skuli að fullu hæll árið 1916. Alþýða manna hefir tekið þessari skipun með miklnm fögn- uði. Og í Tsjili-héraði, þar sem höfuðhorgin Peking liggur, tókst að loka 4000 opíum-reykingarhúsum á fáum mánuðum. En síðan hafa andstæðingar ópí- um-reykinganna unnið margan frægan sigur með tilstyrk stjórnar- innar og kristniboðanna. ópíum-reykingar hafa unnið meira tjón í Kína en áfengisnautnin á Norðurlöndum; gela því allir skilið, liver fögnuður hverjum góð- um manni útrýming ópíum-reyk- inganna er, og þá ekki sizt kristni- boðunum, sem hafa gert all, sem þeir hafa getað til þess að berjast gegn þessu átumeini þjóðfélagsins. Það er mikill sigur guðs ríki til handa. En kristnir menn verða að hagnýta sér þennan sigur, ef hann á að koma að fullum notum. Ann- ars verða þessir leyslu þrælar öðr- um fjötrum bundnir. Sá einn, sem sonur guðs hefir gjört frjálsan, er sannarlega frjáls. Ilvernig er uppeldi stúlkubarn- anna í Kína? Því skal nú lýsa með ljósu dæmi. Kristin kona ein, af kínverskum ættum, Shi að nafni, gekk einn morgun að vanda niður að fljótinu (Gulá?) til að skola al' hrísgrjónum, sem liún ætlaði til morgunverðar, (hrísgrjón eru aðalfæða í Kína). Framan i fljótsbakkanum lá jiá nýfætt meybarn, með fæturna niðri í vatninu, og nær dauða en lifi. — Það voru foreldrar hennar, sem höfðu gengið frá henni þarna, til þess að verða af með hana. Mey- barn er ekki metið að neinu í Iíína; Jiað er talið eins konar nauðsynja- böl, og geti menn losnað víð það, þá klappa menn lof í lófa. Hverj- um manni er frjálst að farga þvi; engum þj'kja |>að nein undur, nema trúboðunum. Að sönnu eru eins- konar barnahæli í mörgum bæjum; Búdda-trúarmenn hafa reist þau í mannkærleikans nafni, og taka þá að sér svona lagaða útbiirði. Börn- in eru lögð í járnkörfu utan veggjar síðan er henni hringsnúið, svo lnin lendir inn fyrir vegginn, og þá kveð- ur við klukka, sem kallar á þá, sem annast börnin. En eigingirni er það, sem »ræður« í hælum þess- um, en eigi sannur mannkærleiki. Þessi veslings börn eru alin upp þarna til þess að selja þau síðan mansali. Hefði nú heiðin kona fundið veslings litlu stúlkuna í fljótsbakk- anum, þá hefði henni líklega þótt goll verk að sparka henni alveg i íljótið. En það voru aðrar tilfinn- íngar, sem hreyfðu sér í brjósti frú Shi. Hún bar veslings barnið heim til sín, og núði hana, þangað til hún

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.