Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.07.1909, Side 13

Bjarmi - 15.07.1909, Side 13
H J A R M 1 117 »Prestastefnan treystir áfram fylgi hinnar islenzku prestastéttar við bindindismálið og aðflutningsbannið«. Fyrri liðurinn var samþyktur með 20 samliljóða atkvæðuin, en síðari liðurinn (um aðflulningsbannið) með 17 atkvæðum gegn 4. Af þessu má þá nokkuð marka af- stöðu hinnar íslenzku prestastéttar við þetla stórmál þjóðarinnar. S. Á. Gíslason. Út af „Frækornum“. Eg sé af Frækornum, 5. og 6. blaði þ. á. að Davíð 0stlund hefir fundið sér skylt að svara grein minni i Bjarma. Eg mundi svara honum aftur, ef ég sæi ekki fram á, að úr því yrði ritdeila. En hana álíl ég ó- liolla bæði fyrir mig og náungann. Fyrir mig er ekki liolt að deila á grafarbakkanum. Rildeilur eru jafnan Iiætlulegar krislilegu kærleikslífi, og þá um leið liíinu í öðrum heimi. Eg álílmeðbræðrunumekki holt aðkomasl í kunningsskap við hinn margvíslega skilning, sem menn leggja i ýms orð ritningarinnar, það getur orðið til þess að veikja trúna á lielgi hennar og hefur þegar orðið það lijá alt of mörg- um. Pó er ritningunni ekki um að kenna, heldur því, að bókstafur liennar er tekinn fram yfir andann o. s. frv. Mér er ritningin helgari en svo, að ég vilji deila um nokkurt orð hennar. Og hvað, sem hat'l kann að vera eftir Lúther eða öðrum skammsýnum mönnum um »svefn sálarinnar«, þá legg ég ekkert upp úr því. Eg vil aðeins henda á orð hans, er sagði: »Mínar hugsanir eru ekki yðar hugs- anir«. Og honum treysti ég til þess að láta allan barnaskap vor mann- anna verða til góðs á sínum tíma. Pelta skal verða síðasta orðið í málinu frá minni hálfu. Asm. lienediktsson. Úr ýmsum áttum. Heima. Prestftstofiiaii á Pingvolli. Hún var lialdin þar 2. og 3. júlí, eins og ákveðið var. Viðstaddir voru um 30 prófastar og preslar, auk byskups. Samkoman liófst með guðsþjón- ustugjörð í kyrkjunni og prédikaði byskup út af Jóh. 17, 20 og 23. Helztu mál, sem þar voru rædd, eru þessi: 1. Kyrkjuþiug. Málshetjandi síra Sig. P. Siverlsen. Út af því máli var samþykt svolátandi tillaga: »Fundurinn skorar á alþingi að samþykkja lög um kyrkjuþing íyrir hina ísl. þjóðkyrkju, er komi saman annaðhvort ár, sé skipað prestum og leikmönnum, hafi fult samþyktarvald í sínum eigin innri málum og tillögu- rétt i öllum þeim almennu löggjafar- málum, er snerta kyrkjuna, og sé koslað af landsjóði«. Skilnaðnr rikis og kyrlcju. Máls- hefjandi síra Böðvar Bjarnason. Nefnd var kosin í málið og lagði lnin fram eftirfarandi tillögur: 1. Að kyrkjan sé frjáls þjóðkyrkja í sambandi við ríkið. 2. Að skilnaðarmálið sé undirhúið af kyrkjuþinginu. 3. Að öllum eignum kyrkjunnar sé varið til viðhalds og styrktar öll- um kristnum trúarfélögum i land- inu eftir ákveðinni tiltölu.

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.