Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.07.1909, Blaðsíða 4

Bjarmi - 15.07.1909, Blaðsíða 4
108 B J A R M 1 með þessum hætti komst svo bók- in til trúboðsstöðvarinnar. En á trúboðsstöðinni var líka baldin dag- bók, eins og við allar stofnanir, sem góð skipan er á; var þar ritað all er snerti trúboðsstarfið og siðan lagt fyrir nefnd manna. Ognú kemur það, sem merkilegast er: Með því að bera saman hina litlu bænadagabók ameriska skósmiðsins og dagbók trúboðsstöðvarinnar, þá kom það í ljós, að dagsetning fyrir- bænarinnar og bænheyrslan slóð æfmlega beima. Við 1. sept. slóð t. d. í dagbók trúboðanna: »D. D. fékk í dag stóra óvænta gjöi, sem var 500 pund sterling (9000 krónur) að upphæð, frá einhverjum ókunn- um vini. 2. sept.: Systir A., sem befir legið þungt baldin nokkra daga er nú í dag sýnilega í góðum aftur- bata. 3. sept.: P. trúboði bélt mjög blessunarríka samkomu i sveitaþorpinu Tsas í dag, margir komu til bans á eftir til þess að tala við bann. 4. sept.: Ræningjar iiaia gert þungar búsifjar í þorpinu W., en ekkert hafa þeir lireyft við bústað N. trúboða«. Svona samsvara þessar tvær bæk- ur livor annari spjaldanna milli á dásamlegan bátt. I’að er lögmálið sem ræður í lieimi bænarinnar, sem hafði verkað bér þrátt lyrir margra milna fjarlægð. Maður, sem skildi leiðsögn guðs anda, hafði lekið i strenginn vestur í Ameriku og bless- un drottins komið niður austur í Kiua. »En sömuleiðis bjálpar og andinn veikleika vorum, þvi vér vitum ekki bvers vér eigum að biðja, eins og vera ber; en sjálfur andinn biður fyrir oss með óumræðilegum and- vörpunum; en hann, sem ransakar björtun, þekkir byggju andans, með því bann talar máli beilagra eftir guðs vilja«. (Róm. 8, 26—27). En hvað þessi sjúki skósmiður hlýtur að bafa lifað dýrðlegu bæna- lífil Guð gefi sínu fólki anda bæn- arinnar, svo að margir, margir á meðal vor geti staðið á bak við þá, sem slarfa meðal heiðingjanna, eins og Aron og Húr stóðu sinn við bvora blið Móse og studdu bendur lians. »Iíröftug bæn bins réttláta megn- ar mikið«. (Jak. 5, 16). fí. Á. þýddi. William Jennings Bryan annað forsetaefni Bandamanna, við síðustu forsetakosningar, kom til Winnipeg í vor og hélt þar ágætar ræður tvær um trúmál. Hann þykir mestur núlifandi mælskumanna í Bandaríkjunum og á sér fáa jafningja í þeirri grein, þó að víðar væri leitað. »Lögberg« flytur útdrátt úr fyrri ræðunni, sem heilir »Friðarböfðing- inn«. Oss þykir þessi útdráttur svo merkilegur, og lýsa svo miklu trúar- fjöri, að vér viljum lála lesendur »Bjarma« íá að njóta lians. Það er holl og hressandi i íslenzku moll- unni að draga að sér hreinan kristi- legan fjallablæ, hvaðan sem liann kemur. En þetta er upphaf að: »Vinir mínir! Lengi liefir mig langað til að koma lil Winnipeg. En ekki liefi eg þó annað komu minni lil afsökunar en þennan fyrirlestur. í kvöld ætla eg að tala við yður um trúmál: Fyrir nokkrum ármn var eg að halda ræðu í Japan; áheyrendur mín-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.