Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1909, Blaðsíða 5

Bjarmi - 01.12.1909, Blaðsíða 5
B J A R M I 180 lífi, liöí'ðu þau þó öðru hvoru farið til kyrkju saman. Ihi vildi hún gjarn- an heyru guðs orð, svoua endrum og eins, »enda var þá svo Ijómandi vel sungið«. Að eins einu sinni höfðu þau verið •við kyrkju á aðfangadagskvöld jóla, og hún gat ekki gleyinl þeirri hátíð- legu stund, lengi vel; en nú var það henní úr minni liðið að kalla mátti og stirðlyndi komið í staðinn fyrir glaðlyndið. Nú var enn þá komið aðfangadags- kvöld jóla. Mjúk og hrein mjöllin huldi jörðina, eins og svo vel á við um jólin; það var ofurlítið frost og himininn heiður og alstirndur. Iíristín gamla liafði farið lil hans Jóns gamla Péturssonar og fengið sér svo lilla mjólkurlögg og grjónahár, svo hún gæti þó smakkað nýnæmi á aðfangadagskveldið. Hún var nú á heimleið lil afskekta kofans síns í miðlungi góðu skapi. Alt í einu harsl ómur kyrkjuklukkn- anna út yfir bygðina, laðandi unga og gamla, ríka og fátæka og bauð öllum gleðileg jól. Kristín gamla selti fötuna með mjólkinni niður í snjóinn og spenti ósjálfráll greipar: »Ó, drottinn minn, drottinn minn!« mælti liún lágl fyrir munni sér. Óljós endurminning um eilt hátíðiskveld fyrir mörgum árum sveif lyrir sálarsjóu hennar á þessari stundu. Bara að henni væri nú óhælt að laumast inn í forkyrkjuna, að eins lil að sjá ofurlílið aí ljósadýrðinni og heyra sönginn; en fólkið var vísl svo prúðhúið, að það mundi líta til henn- ar hornauga og hafa óbeit á nærveru hennar þar; hún, sem var í þessum hætlu og slöguðu lörl'um sínum. Nei, henni var víst nær að halda áfram heim og það gerði hún líka. Ómur klukknanna var sto glaðleg- legur og stjörnurnar skinu svo skært og vingjarnlega, að lienni virtist eins og þær segðu við sig: Farðu bara, því lijá guði er ekkert manngreinar- álit. IJá kom henni í hug að boð- skapurinn um frelsara mannkynsins, er lagður var í fjárhúsjötuna vafinn reifum, og mýkti þessi hugsun skap liennar og ósjálfrált breytti hún stefnu sinni áleiðis til kyrkjunnar aftur. Henni var þó óhælt að koma inn í forkyrkjuna eftir að allir voru komn- ir inn, og þaðan gat hún þó að minsta kosli heyrl sönginn. Hún var þegar komin lil kyrkjunnar; lnin var öll uppljómuð og hafði það þau áhrif á Kristínu gömlu, að hún varð mjög hátíðleg í huga. Hún setti föluna og körtuna undir kyrkjuvegginn, spenti greipar og geklc inn i forkyrkjuna; hún var líka öll uppljómuð. Kristín gamla laumaðisl á tánum að hurð- inni og lagði eyrað við; ó hve söng- urinn hljómaði yndislega þar inni. »Nei! gott kveld, Kristín, þú stend- ur þá hérna; því ferðu ekki inn í kyrkjuna?« mælti hreimskær unglings- rödd við hana. Kristín gamla sneri sér við ólta- slegin og ællaði að llj'ja út; en þá sá hún vingjarnlegu augun hennar Ágústu, dóttur prestsins, horfa á sig. »Ó, ungfrú Ágústa, mig langaði svo ákaflega lil þess að heyra söng- inn í kyrkjunni. Þér megið ekki reiðast tötrum minum«. »Hvaða bull er þella, Krislin«, mælti Ágústa og brosli um leið; »lieldurðu að drottinn láli fötin sig nokkru skifla? Ivondu bara með mér inn; lieyrðu hvað þeir cru að syngja: »Hann þína tötra lók á sig að tign guðs dýrðar skrýði þig«. og svo dró hún Iíristínu gömlu með sér inn eftir kyrkjugólfinu. Margir lilu auðvitað við og horl'ðu

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.