Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1909, Blaðsíða 12

Bjarmi - 01.12.1909, Blaðsíða 12
196 B J A R M I Góðir kennimenn. Sra Eggcrl Pálssou i'. 0. okt. 1804, vigður 11. ág. 1880. Sra Jón Guðmuiidssoii f, 14. jaii. 1803, vigöur 30. sept. 1880. Sra Sigtryggur Guðlaugsson i. 27. scpt. 1802, vigður 12. okt, 1898. Nú flytur blað vortmyndiraf þessnm merkisprestum þjóðar vorr- ar. Söknm rúmleysis getur blaðið eigi ílult ýtarlegar æfisögur þeirra að þessu sinni. IJeir eru góðir kennimenn og ahugasamir starfsmenn í öllu því, sem betur má J'ara. Þeir hafa allir verið ötulir fylgismenn bindindis- málsins, enda eru þeir allir meðlimir Good-Templarreglunnar. Ileimili þeirra eru hin mestu sæmdarheimili, og eru þeir allir einkar vinsælir af sóknarbörnum sínum, og er það J)ezti vollurinn um það, að þeir eru mætir menn. Þeir eru allir menn á bezta skeiði, og væntum vér þvi en langrar og góðrar liðveizlu af þeirra hendi, islenzku kyrkjunni til handa. Íslenzka þjóðin og íslenzka kyrkjan þurfa nú svo mjög á þjóðræknum og trúrækn- um kennimönnum að halda, framkvæmdarsömum i góðum verkum. Sra Magnús Bjarnason próf. l’. 23. apr, 1801, vigður 21. mai 1888.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.