Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1909, Blaðsíða 7

Bjarmi - 01.12.1909, Blaðsíða 7
B JARMI 191 lirædd um að gamla konan hefði orðið veik, fyrst hún kom ekki til hátíðarinnar. Hún var snögglega vakin upp af hugleiðingum sínum við það, að henni virtist hún heyra neyðarstunur í nokk- urri fjarlægð. Hún hrökk ósjálfrátt við og slóð kyr um stund, hélt niðri í sér andanum og lduslaði; fyrst datt henni í hug að snúa við aftur og stökkva heim; en af því að hún var hæði kjarkgóð og skynsöm stúlka og af því að luin áleil líklegt, að þella væri mannleg vera í nauðum slödd, þá ásetli hún sér að ganga gætilega á hljóðið. Meðfram veginum lá afgirt engi og lá gata út af veginum inn á það. Hún heyrði nú stununa aftur, að því er virtist skamt í hurtu innan við girðinguna. Hún lók því í sig hug og gelck inn á engið kafaði snjó- dyngjurnar, sem fyrir voru og kom bráðlega auga á einhverja dökka þústu í snjónum. »Hver er þarna?« kallaði hún hátt, þó með hálfum liuga. »Ó, það er eg, hjálpið þér mér hérna upp úr«. Ágiistu fanst lnin þekkja málróm- inn: »Ert það þú, Kristín?« spurði hún. »Já, það er eg; hjálpið þér mér hér upp úr, eg sil fösl hérna í snjón- um«. Skjót eins og elding hljóp nú Á- gústa til og dró Kristinu gömlu upp úr skurði, sem var fullur af snjó og Kristín gamla hafði dottið í. »Hvað i ósköpunum varstu að gera hingað inn á engið?« spurði Ágúsla. »Eg ætlaði að fara skemstu leið, eins og eg er vön, en sá þá ekki skurðinn fyrir snjónum. Eg lield eg ætti nú að lialda heim, ekki hetur en eg er til reika«. Ó, ekki held eg nú það, þú kemur hara með mér«. Ágústa tók svo i hönd gömlu kon- unnar og Ieiddi hana heim í ljósið og hitann í eldhúsinu á preslssetrinu. Þar var enginn, því allir voru inni við jólatréð. Ágústa skildi hana eft- ir, þegar hún var búin að sjá henni fyrir sæli, en kom aftur að vörmu spori með stóran böggul. »Sjáðu hérna Krislín mín, hérna kem eg með þur föl handa þér; nú verðurðu að ílýta þér að hafa fata- skifti. Hún hjálpaði henni síðan og var ekki handsein lil að kom- ast úr volu fötunum, og tók svo úr böglinum alklæðnað handa Kristínu gömlu, sokka hvað þá annað. »I5etla er jólagjöfm mín handa þér«, mælti Ágústa; hún kom þó sannar- lega í góðar þarfir. Kristín gamla láraðist af gleði: »Guð hlessi yður!« var hið eina, sem hún gat sagt, meðan Ágústa var að hjálpa henni í þuru og hlýju föt- in. Tréð ljómaði enn í ljósadýrð sinni inni í salnum, en það var orðið frem- ur lílið um sælgæti á því; það liafði liorfið furðanlega í lillu munnana. Öll hörnin fengu þar að auki ein- hverja hlj’ja flík í jólagjöf. Búið var að syngja sálm og presl- urinn var að halda ræðu, sem liann hafði lialdið yfir börnunum um litla barnið, sem fæddist fyrstu jólanóttina í fjárhúsjötunni í Betlehem, einmitl til þess að ná lali al' öllum, smáum og stórum, ríkum og fátækum. Því friðarboðskapur englanna á erindi til hvers einasta hjarta, sem móttækilegl er fyrir frið og gleði. Börnin skildu ræðu prestsins og gleðin ljómaði í augum þeirra, sem jólaljósin spegluðust í. Þegar presturinn endaði ræðu sina

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.