Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1909, Blaðsíða 15

Bjarmi - 01.12.1909, Blaðsíða 15
B J A R M I 199 1. Kor mykje stort! Kor mykje gildt! Kor my- kjen herlegdom Dei unge sitt liv kan syna fram Som Frelsarens eigendom! Naar berre Frels- aren vinna fær Det unge lijarta fullt, Og alt ting upp i dagen ligg Og ingen ting vert dult. Kor: Fryd! Kvar ungdom fryd! No hcv mc ungdomspryd. I ungc sin ilokk som dogg i glans Kring Golgala kross i krans Som vaarfugl syng eg i livsens vaar, som stend i blomings- skrud: Det vænaste syn, som eg fær sjaa, cr unge paa kne for Gud! 2. All ungdoms gleda rik og stor Fraa denne kjelda flyt. Guds ord med all sin her- ligdom Me unge sanna lyt, Bed synet av itans kjærieik stor Mc ikkje anna kann Enn syngja ut vaart vitnemaak Me vil til livsens land. 3. Jjat andre segja, kva dei vil Me dreg no likevel Til livsens land For der, me ser, Er fridom for vaar sjæl. Og kraft til lier aa halda ut Me-finn paa kne for Gud. Jjat so dei spotta vaar ungdoms fryd: Vaar kraft er liimlens Gud! 4. Og ungdom, du, som undrast paa, JJm dette sanning er, Aa, borre kom til Jesus du, So visst du royna fær, At lian aaleine klaarnar upp Det lpynde for di sjæl. Paa kne! Paa kne for himlons Gud, Du alt vil r0yna vel. Eftir Mntins Orlieim. Nú var eg enn á leið til Norvegs til að kynnast frikirkjumönnum, som mér voru all- ir ókunnir aðrir en Dyb prestur, sem fyr er nefndur. En hlýlcga tóku Fríkirkjufund- þRjr mgr er eg kom til Kristí- urinn. anssands þriðjudagskvöldið 17- ágúst. Raunar lcom það í ijós að þeir höfðu búizt við að eg væri rosk- inn maður með sítt skegg, og brugðust von- ir þeirra að því leyti; og þá voru mér ekki minni vonbrigði, að Dyb varð að fara lieim til sín sama kvöldið og eg kom, en liann hafði langhlýjastar og langréttastar skoðanir á liögum vor íslcndinga í lióp fríkirkjumanna þeirra, or eg kyntist. Það var verið að halda almenna samkomu í fríkirkjunni um kvöldið er eg kom, og var þar húsfyllir, á eftir fór eg til stórkaupmanns nokkurs er kvaðst kaupa og selja mikið af íslenzku keti; en ekki vilja noma norðlenzkt ket. Mér var ætlað að dvelja þar þá 2 daga er eftir voru af fundartímanum, og voru þar þó fyrir 3 fríkirkjuprcstar og 2 eða 3 aðrir fundarmenn. Veitingar voru miklar og góð- ar og frúin eins alúðleg og liún vœri móðir vor gestanna. Fyrsta kvöldið var þar um 20 manns í boði, skýrði lmsbóndi oss frá að önnur dóttir sin væri 17 ára þann dag, og kvaðst gleðj- ast mest af því, að hún hefði eins og eldri systir hennar gefið Jesú lijarta sitt, bætti hann því við, að það væri von sín og bren, að bræður liennar gerðu hið sama inuan skams. Þótti mér það einkennileg fæðingar- dagsræða einkum þar sem kaupmaðurinn virtist dulur mjög að öðru leyti. Það yrði oflangt mál að ski'ifa greinilega um næstu daga. Annan daginn fór allur þingheimur, 200—300 manns, skemtiför með járnbrautinni upp í sveit, skoðaði stærsta pappírsgjörðahús Norðmanna við Hænufossa, — þar sem stórir trédrumbar voru tættir sundur og gjörðir að góðum prentpappir í ótal vélum, — og dvaldi siðan um 3 tíma víð veitingar og ræðuhöld i bænahúsi í fögru skógarrjóðri. — Síðari daginn var sameigin- leg “altarisganga11 í fríkirkjunni, raunar var þar ekkert altarið, lieldur sátu menn við borð þar sem brauðið var brotið og rétt mann frá manni, likt og eg hafði áður séð hjá Bræðra- söfnuðinum á Þýzkalandi, or það gert til að lílcjast sem mest fornkirkjusiðum. Athöfnin var auðsjáanlega hátiðleg mjög í augum frikirkjumanna, en betur kunni eg við sið Bræðrasafnaðarins. Siðasta kvöldið var veitingasamkoma í frí- kirkjunni, var þá aðgangur seldur á 75 aura og kvöldverður veittur bæði í sjálfri kirkj- unni og út í garði bakvið liana, og á eftir voru prédikanir, söngur og vitnisburðir i 3 cða 4 stundir. Og þó fóru sárfáir fyr en alt var úti. Þess háttar veitingasamkomur — Norðmenn kalla þær „Fester“, — eru tíðar mjög, efni og vinna mestalt gefið, en aðgang- ur seldur; og safnast á þann liátt mikið fó til ýmsra kristilegra fyrirtækja.--- Pað þótti mér næsta eftirtektarvert bæði í þetta sinn og oftar í Norvegi hvað margir sungu einsöngva á samkomum, sumir spiluðu um leið á gítar. Einkum man eg gamlan mann hvítan fyrir liærum, en kátan og hress- an í bragði, sem alt af var við og við að syngja sálma bæði inni og úti á frikirkju- fundunum. Hann var með skrifað sálmalcver í vasauum, sem liann kvaðst safna í, og það var auðheyrt að hann valdi ekki af lakari cndanum í krerið. — Eg var lengi að geta mér til hvcr staða hans mundi vera — hefir stundum tekist að sjá það á fólki — en í þetta sinn gafst eg upp, og spurði mann-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.