Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1909, Blaðsíða 8

Bjarmi - 01.12.1909, Blaðsíða 8
192 B .1 A R M í með orðunum: »Frelsarinn er i'ædd- ur ölluin, enginn einasti, hversu fá- tækur sem hann er, er fráskilinn kærleika guðs —« þá kallaði lítil telpa: »Nei, ekki hún Ivristín gamla heldur!« Hún liafði sem sé séð Ágústu leiða Kristínu gömlu inn í sömu svifum. Ágúsla hafði gert foreldrum sínum aðvarl um, hvað fyrir hafði komið, svo þegar Kristín gainla kom inn í nýju fötunum sínum, fekk hún því- líkar viðtökur, að henni hafði aldrei komið annað eins í hug né hjarta. Presturinn og kona hans leiddu hana bæði til sætis undir uppljómuðu jóla- trénu. Efst í því stóð engill með útbreidda vængi; leit það út eins og hann breiddi þá nú yfir gráhærða liöfuðið á gömlu konunni. Börn og fuJlorðnir liópuð- ust utan um hana og sungu fagn- andi einum rómi: »í dag er glatl í döprúm hjörtum«. það er víst, að engin drotning í allri sinni dýrð hefði gctað verið sælli en hún gamla, fátæka Kristín var þetta hátíðiskvöld. Heilt kaffi með jólakök- um var veitt öllum, sem við voru. Þegar Kristín gamla drakk kai'lið sill fanst henni eins og heitur straumur fjörs og ánægju legði um sig alla. »Jæja, Kristín mín, þér líður 1 ík- lega skár núna en í snjófönninnk, mælti Ágústa. »Já«, svaraði Kristín, »þið eruð öll saman undur góð við mig, en þó er drottinn allra beztur, því hann liefir á þessum blessuðu jólum gert mig að barni sínu«. Þessum jóluin gleymdi Krislín gamla aldrei. Sálmur sunginn við skólasetningu i nýbygðu farskólahúsi í Grímsneshreppi i Árnessýslu I. nóv. 1909. Lag: Guð imskunni nú ölluin oss. Lát Kristur þetla kensluhús, af kærleik vermasl þínum, að börn liér nemi fróðleik fús og fylgi skyldum sínum; lál alt, sem verður unnið hér, þá ungu blessun krýna; vér lnisið nýja lielgum þér, — ver hér með leiðsögn þína oss veikum veg að sýna. Gef hér þeim ungu heilagl þor, lát hverja sundrung víkja, en trú á inátl þinn meðal vor og mentun sanna rikja, þá blessast þessi bygging fríð og bygðar heillir styður. I miskunn lierra, liverja líð á hana lít þú niður. Hér faðmist ást og friður. Og hingað safnist börnin blíð þau blessi DroLtins kraptur, svo mentuð fyrir lolgna líð þau fari héðan aftur. Pau krjúpi hverja kenslustund við Krists síns Drottins fætur, og gegni því með glaðri lund er guðsson hoða lætur. Hér drotni’ liann daga’ og nælur/ Eiríkur E. Sverrisson. 'J E S Ú S Krislur kæri, kom, eg bið þig í trú: kenn mér aðra að elska undra lieill sem þú. Eg vil, guðs son góði, gefa þér hjarta mitl, hreinsa þú það og lielga, herra, gjör það þitt. *

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.