Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1919, Blaðsíða 3

Bjarmi - 01.12.1919, Blaðsíða 3
BJARMÍ er skilyrðið. En er ekki óhælt að gera ráð fyrir, að hvað sem liðin æfi hefir kent þjer að öðru leyli, þá hafir þú að minsta kosti lært, að »svo er án bænar sálin snauð sjónlaus, köld, dauf og rjett steindauð«. Hugsaðu ekki að kvíðinn þurfi að vera höfði hærri en vonin, þótt líkams- kraftar hrörni. »IJeir sem vona á Drottin fá nýjan kraft«, segir Guðs orð og re}’nsla Guðs barna. Boðskapur jólanna er friður og gleði, sem engar jarðneskar umbreyt- ingar geta svift oss. Hver, sem treystir því í alvöru, getur tekið undir með sálmaskáld- inu: »Finn jeg þig nú, frelsari mihn góður, fagnandi sem barnið sína móður; ei skal kviða; eg sje bíða faðminn fríða míns hins blíða bróður«. Vera má, að þjer finnist þjer of- aukið í glaðværð æskunnar; en veistu, hvað áhrifaríkt það kann að verða síðar, ef framkoma þín sýnir yngra fólkinu, að gleði Guðs barna er síung, og ef þú segðir æskumanni á kyrlátri stund: wÞótt margt hafi brugðist mjer, hefir Jesús aldrei brugðist mjer«. Sje það hjartans játning þin, þarftu engu að kvíða, þótt þelta kunni að verða hinstu jólin þín á jörðu. Þá segir þú með Símeon: »Nú lætur þú, herra, þjón þinn í friði fara, því að augu mín hafa sjeð hjáipræði þitt«. »Mjer andans styrkleik auktu þá, er eg skal leysast heimi frá, að glaða mina geii’ eg önd, minn góði Jesú, þjer í hönd. í huggun mínuin hörmum snú, og himnadyr mjer opna þú«. I7d fr---—' --------...... Heimilið. Delld þessa anuast Cuðrún Larusdóttlr. VS- .......>') Fátækt. Saga eflir Guðrimu Lárusdóllnr. Franili. Ella litla kom hlaupandi. »Mamma, mamma«, hrópaði liún. »Sjáðu fólk- ið, sem kemur þarna«. Guðriður leit við og kom auga á þrjá menn, þeir riðu allhrall og ráku lausa hesta á undan sjer. Peir slað- næmdust skamt frá Hrauni, og riðu þá tveir þeirra heim að bænum, en einn hjelt áfram í liægðum sínum. Guðríður gat ekki betur sjeð en að það væri kvenmaður. Lausu hestarnir fóru að bíta við veginn. Það var nýnæmi að sjá ferðafólk lijer urn slóðir, og Guðríður gaf konu þessari glöggar gætur. Hún stöðvaði heslinn sínn aftur og aftur, eins og hún væri í vafa um hvort hún ætti að halda áfram eða biða eftir sam- ferðamönnum sínum; Guðríður varð hálf-hissa þegar hún sá að konan sneri hestinum þvert úr leið og reið beint þangað sem Guðríður og Ella litla sátu lömbin. Þar steig hún af hestbaki og gekk til þeirra, liún bar útlendan búning og varð Ellu litlu einkum starsýut á fatnað hennar. Hún kastaði kveðju á Guðríði, sem veilti því óðar eftirtekt að mikill út- lendingsbragur var á máli hennar. Svo gekk hún þangað sem Ella sat, sem horfði á hana með barnslegri undrun og athygli. »Hvað þú ert indæl!« hrópaði kon- an, og greip Ellu í fang sjer. »Jeg kom auga á hana neðan af veginum«, sagði hún og sneri sjer að Guðriði, sem tæplega gat dulið undrun sína. »Jeg elska börn!« hjelt hún áfram og strauk hendinni fram og aftur nm

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.