Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1919, Blaðsíða 8

Bjarmi - 01.12.1919, Blaðsíða 8
184 B JARMI Kvöldsálmur. (Sálmab. nr. 533). Stefán Guðmundsson. rjUt j —ind— —0 -—> P- :: g; s J — —0 — — ' * 0 í —0'— * - 0 —0 p » 0 0 kyrt og liljótt; oss aft - an-kyrð-in boð - ar Jlund og býð - ur *• :* P g r -H v—*- —fr - '■ 1—' - . ? ’ 1 * ■ •.. * f * * —ir -t é -A sögðu þær, ef einhvern tíma slóð á verkefni fyrir þær, eða þær voru gestir einhversstaðar og þóttust of lengi hafa selið auðuin höndum. Starfsgleðin var orðin þeim lífsnauð- syn, er þær gátu ekki verið án. Gleði- hæfileiki þeirra hafði heldur ekki verið svæfður í allskonar óeðlilegu dekri og fánýtum gleðskap, heldur hafði hann rult sjer braut og þrosk- ast í barállu og örðugleikum lífsins, og skemtanir þær, er hvorki kost- uðu silfur eða gull, höfðu prýtt hann og fágað. — Jeg mætti einu sinni gamalli konu, hún var eftir aflokið dagsstrit að reka kvikfje í næturhaga, á göngu sinni bjelt hún á sokk og var að prjóna. Jeg tók eftir þvi, að gamia konan var smátt og smátt að brosa. »Af hverju liggur svona vel á þjer ?« sagði jeg við hana. »Sjerðu ekki blessaða sólina«? mælli hún. Jú, hún var þarna eins og eldhnöttur út við sjóndeildarliringinn og var að ganga til viðar. Blæjalogn var á, og kvöld- kyrðin var töfrandi. Þetla sá og fann gamla konan, þess vegna varð erfið- ið henni langtum ljettara, og bros ljek henni á vörum. Guð einn veit, hvað svona hrein og óblandin gleði getur gjört menn sæla og lyft þeim hátt mitt i umsvifum hins daglega lífs. Sje starfsgleðinni einhversstaðar að hnigna meðal okkar, þá verður um fram all að vekja hana til lífsins, því að hún hefir í för með sjer alla sanna gleði og hamingju. Látum ekki gleði Drottins, þegar hún kemur að leita að mynd sinni

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.