Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1919, Blaðsíða 12

Bjarmi - 01.12.1919, Blaðsíða 12
1S8 B J A R M 1 dagslielgislepjumenn og mormónar. Skynsemistrú og mormónatrú, ka- þólsku og heimatrúboð, trúleysi, efa- sýki og jeg veit ekki hvað jeg á að telja. Og allt er þetta í skjóli þjóð- kirkjunnar, þessarar rúmgóðu þjóð- kirkju, sem nú er verið að gylla burstirnar á, en þelta er ekki kirkja, þetta er nokkurs konar rúm eða rjelt- ara sagt jlalsœng, þar sem allir menn og allar skoðanir geta rúmast í, liátt- að og sofið saman. Kirlcjiiy/irvöldin ri/a niðar Uilherskan skilning á lcrist- indóminum, neita i toðnum orðum, meyjarfœðingu og guðdómi Krists, synda/atli og endurlausn og glötun* *. Svona er allt á tjá og tundri í kirkj- unni. Og hvað höfum við svo að gjöra með þjóðkirkju, sem er allt og ekkert?« — — En Helga, sem er gestkomandi hjá bónda, þykir þrápdur altaf þröng- sýnn, og í samræðum þeirra fjelaga leiðir höf. sitt af hverju fram á sjón- arsviðið, einmilt því sem nú er uppi á teningnum með þjóð vorri, og að því leyti er sagan verð Iesturs, enda þólt hvorugur bendi á nokkur ráð er að gagni mætli koma til endur- bóta. Seinasta sagan í bókinni, og sú állunda í röðinni, er saga af »sálu- sorgara« og sjúklingi. Rannveig er ekkja, sem hefir barist fyrir barna- hóp ein síns liðs, frá því er maður hennar dó, en þá voru börnin í ómegð. Rannveig liggur banalegu sína. Sonur hennar, uppkominn, sæk- ir sóknarprestinn, sjera Svein, til þess að tala við móður sína. Samtal prests- ins og Rannveigar er að mörgu leyti eftirlektarvert, og síst er að furða þótt þeir rnenn, sem eigi hafa átt Nikódemus, er ekki gott að segja, en par er ólíku saman að jafna. * Lelurbreyting hjer. kost á að kynnast öðruvísi preslum, en sjera Sveini þessum og hans lík- um, hafi litla trú á starfsemi presta yfirhöfuð. Likræðan, sem preslur heldur yfir moldum Rannveigar er löng og end- ar á þessum orðum: — »En vjer stöndum og horfum á strauminn, sem bar hana hjeðan, horfum á hann og berumst með honum út í óviss- una, — vjer berumst með straumn- um«. Það er öll huggunin! Manni virðist höfundurinn gjöra helst til lilið úr prestinum, sem annars kemur góð- lállega fyrir sjónir; það er ekki útlit á að höfundur hafi kynnst sannlrú- uðurn presli, áhugasömum manni, sem bæði getur og vill »leggja smyrsl á lífsins sár«, því enginn efar að Guðmundur Friðjónsson gæti auð- veldlega lýst þvílíkum manni, engu siður en þessum langorðu heimspeki- legu þyljendum, eins og t. d. sjera Sveini. Óskandi væri að fá belra bragð næst. G. L. In memoriam centenariam Jón Þorláksson 1744 — 1819 — 1919. Dánarminninq. Æfisaga, ljóðmæli og lleira. Rvík 1919. í haust sem leið, 21. okt., voru 100 liðin frá andláti síra Jóns þor- Iákssonar frá Bægisá, og í minningu þess er rit þetta gefið út. Dr. Jón þorkelsson hefir valið efnið, en Sig- urður Iíristjánsson kostað útgáfuna og hvorugur neitt til sparað að bók- in yrði minningu síra Jóns samboð- in. Fremst er æfisagan, eftir Jón Sig- urðsson, prentuð áður í Ijóðabók J. Forl., II. b., Khöfn 1843, með við- aukum eftir dr. J. í*. F*á er úrval kvæða J. t’orl., latínukvæðin tekin með. Kaflar úr Messíasarkviðu Klop- stocks og Paradísarmissi Miltons með

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.