Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1919, Blaðsíða 9

Bjarmi - 01.12.1919, Blaðsíða 9
B J A R M I 185 Kiikja »Fyrsta lú- terska safnaðar« í Win- nipeg, var vígð 26. júní 1904. Hún er að utan 100 feta löng og 54 feta breið og veggja- hæð fyrir ofan kjall- ara 24 fet. Kirkjuturn- inn er 150 feta hár. Hún hefir föst sæti fyr- ir 1000 manns en bæta má við sætum fyrir miklu íleiri í viðlög- um. í kjallara kirkj- unnar er meginsalur fyrir sunnudagaskóla með 6 opnum klefum langsetis með annari liliðinni. Þar eru sæti fyrir 400 manns. í kjallaranum eru ogher- bergi fyrir bókasafn sunnudagaskólans, fyr- ir eldhús o, fl. Her- bergin í kjallaranum eru nrn 5 álnir á hæð. Greinilega lýsingu kirkjunnar og vígslu hennar má lesa i Sameiningunni, júlíbl. 1904. á meðal vor, reika urn gleðivana heimkynni, heldur látum hana finna myn(l sína allstaðar á meðal vor. Gæti hún þá tjáð skapara sínum fagnaðarsæl erindislok, og sungið með skáldinu: Oll sæla er gleði liins góða, lntn gjörir að ltöll hverl kot. Og Veit jeg pað fegurst er friður og gleði helgar lífsins leiðír. Blika þá í anda, auga brestanda, hros hins góða Guðs. Jóna Krisljánsdóttir Fjalldal á Melgraseyri. Frá Gyðingalandi. ----- (Frh.) Árið 1896 kom út bókin »Der Ju- denstaat« eflir Theodor Herzls, þar sem hann skorar á þjóðflokk sinn að ná aftur Palestínu. Bókin vakti mikla athygli meðal Gyðinga um allan heim. Og undir eins næsla ár var haldið Zíonista þing í Basel á Þýskalandi til að ræða þessar framtíðarhorfur. Fulltrúar Gyðinga komu úr öllum áltum til þingsins. Rússneskir Ghetto*- * Gyðingahverfi stórborganna eru nefnd Ghetlo (aðgrcining) og þykja m. k. í Aust- ur-Evrópu vera allóþrifaleg. Lengi vcl var Gyðingum ekki leyft að búa annars- staðar en i slikum hverfum.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.