Bjarmi - 01.09.1922, Side 8
160
BJABMI
brottvikningu úr fjelaginu. 3. Inngöngu-
skilyrðin eru: a) vera í lúth. kirkju, b)
játa persónulcga trú eða alvarlega trúar-
leit, c) hallast að Valby-söfnuði, guðs-
þjónustum lians og öðru trúarlííi, d) vcra
fyrst gestur fjelagsskaparins árlangt ncina
sjerstaklega standi á. 4. Burtvikning má
ekki eiga sjer stað ncma safnaðarráð sam-
þykki, enda hafl það áður margoft að-
varað viðkomandi. 5. Safnaðarráðið stjórn-
ar öllum fjelagsmálum og störfum iyrir
Guðs riki. 6. Safnaðarráðið mynda 10
menn fjclagsskaparins og auk þcss er
sóknarprcsturinn sjálfkjörinn, þegarhann
tekur þátt í safnaðarlíflnu.
Er auðsjeð að með slíkum fjelags-
skap er verið að safna saman kjarna
safnaðarins og fá honum verkefni. —
En þau verða því fleiri og marg-
brotnari, sem söfnuðurinn er fjöl-
mennari.
Má þá nefna forgöngu kristilegra
funda f söfnuðum til vakningar og
fræðslu, sunnudagaskóla, unglinga-
starf, matgjaíir til fálækra, sjúkra-
vitjun og ýmiskonar líknarstarf. Er
þá sjerstökum nefndum falið eflirlit
með _hverju starfi, en almennir fje-
lagsfundir haldnir einu sinni á mán-
uði. öllu safnaðarstarfinu er að sjálf-
sögðu hinn mesli styrkur að slikum
fjelagsskap, og þeim, sem þangað
koma, verður ljósara en áður, livað
gott er bræðrum að búa saman, og
að samfjelag Guðs barna er ekki að
eins fögur eilifðarvon heldur og hnoss
hjer á jörðu. — Sadhu Sundar Singh
segir, að samfjelag Guðs harna inn-
fayrðis og við Guð sje rjettnefndur
»hinn fyrsti himinn«.
Jeg hefi oft óskað þess, er jeg hefi
gengið um i trjágörðunum er fylgja
flestum prestssetrum í Danmörku að
slíkir unaðsreilir væru koinnirá hverl
islenskt prestssetur. En ætti jeg að
velja, mundi jeg þó miklu fremur
kjósa, að hver íslenskur prestur hefði
umhverfis sig slíkan hóp trúaðra á-
hugamanna, sem jeg hefl kymst i
mörgum erlendum prestaköllum.
Væntanlega hefir öllum skilist, að
óhjákvæmilega skilyrðið fyrir öllu
framangreindu starfi er trúarvakning.
I’að er ekki til neins að fá sofandi
fólki verkefni, fyrst er að vekja það.
Og þá blessast staríið best fyrir 'land
og lýð og kemst bjá mörgum mein-
um, ef preslar og leikmenn vinna að
því i bróðurlegri einingu. það er ekki
aðalatriðið við hvað menn vakna,
heldur hvernig nývöknuðu fólki er
leiðbeint. Sjeu prestarnir færir um
það, þá getur enn orðið víða á þessu
landi svipað og var á Hólum fyrir
800 áruin á dögum Jóns biskups
Ögmundssonar. — Væri ekki rjett að
vinna að þvi? — Guð gefi að margir
vor á meðal megi lifa þær fagnaðar-
stundir, að heilbrigð trúarvakning
fari um meðal íslendinga.
Bækur.
Spiritismens Btœnduœrlc og Sjœle-
dybets Gaader, eftir Martensen-Larsen,
dómprófast í Hróarskeldu. Frimodts-
Forlag 1922 2 bindi, alls 500 bls.;
verð um 17 kr. islenskar. Höf. til-
einkar bókina »ölluin sannleiksleit-
andi spírilistum og öllum, sem eru á
báðum áttum gagnvart hinum tor-
skýrðu fyrirbrigðum«, enda á hún
erindi lil þeirra.
F’yrst og fremst ílytur hún mikiun
fróðleik um sögu spíritisma og fyrir-
brigði í ýmsum löndum. Dregur höf.
síst undan að skýra frá því, sem
merkast þykir i þeim efnum, og tek-
ur meðal annars vænan kafla úr frá-
sögum Haraldar prófessors Níelsson-
ar i Danmörku í fyrra, um ýmsa »dá-
samlega hæíileika« lndriða Indriða-