Bjarmi - 01.09.1922, Side 11
R J A R M I
163
Til íngibjörg Olafson.
Var helsad, du dotter'av sagornas 0
Till Finlands befriade strand!
Var lielsad att sprida det ádlaste fro
Och stárka várt syskonband
I kárlek, i tro och i hoppet.
Vi helsa dig varmt som en systcr sá kár
Du dotter av norrona stam,
Ty ljúvasta budskab du till oss bár
om Korset, om Kristus, Guds I,am,
Som burit var synd, oss til lrálsning.
Gud signe dig, syster pá varje din lárd
— Han skydde dct frö du sátt ut!
Och fárbönen varc vár taksamhctsgárd,
Tills engáng vi mötast lill slut
í eviga hemmet dárovan.
Lydia Lyijtikaincn
(Finsk skáldkona).
Þessi erindi voru flutt Ingibjörgu Ol-
afsson, er hún var i vetur sem leið á
Finniandi.
í islenskri þýðingu eftir B. J. hljóða
pau svo:
Nú heilsar pjcr Finnland, hjer fögnum
vjer pjer,
pig fœtt hefir sögunnar land.
Pú stráir pvi sæði sem ágælast er.
til að efla vort systkinaband
í tállausri trú, von og elsku.
Fú afspringur norræna ættslofnsius ver,
sem ástfólgin systir, með oss,
Um lambið Guðs, Jesú, pú boðskap oss
ber —
um blóð hans, um starf hans og kross,
sem bar vorar syndir og seklir.
Guð blessi pig, sj'stir, á sjerhverjum stað
og sæðið sem stráðir pú lijcr.
Með fyrirbæn viljum vjcr pukka pjcr
pað —
og pcgar vort skciðhlaup svo pver,
pá hittumst vjer heim hjá Drotni
í Jólakveðj usj óð: Sl/J Sr. Sig. Stefáns-
son Vigur 36 kr 35 a,, nokkur skólabörn
Meðallandi (S. E. safnaði) 3. kr. 5 aura.
Barnaskólinn f Rvik 150 kr. Spurninga-
börn i Saurbæ 10 kr.
f, : ..... ....
Hvaðanæfa.
'fc ■ ■ ,■:■■■■= . .....
Erlendis.
í Skotlandi. hefir veriö öflug trúar-
vakning að undanförnu. Er nú talið að um
15 púsundir manna hafi vaknað og eru pað
einkuin fiskimenn, sem áður voru mis-
índismenn margir hverjir. Eftirtekt all-
mikla vekja »hjáguðabrenn'urnar«. Menn
koma púsundum saman til leiðtoganna
mcð pípur, tóbaksílát, cigarrctlur, spil og
dansskó, og síðan er petta brent með
mikilli viðhöfn.
í Japan hvað cngin bók seljast jafn-
mikið og biblian. Ellefu pingmenn par
eru kristnir, 5 í efri en 6 i neðri deild.
Ríkiskirkja Skotlands hefirnú samkvæmt
ósk sinni ícngið fullan skilnað hjá parla-
mentinu. ÖIl íhlutun, og fjáistyrkur frá
ríkinu úr sögunni, en öllum eldri eignum
sinum og kirkjuhúsum heldur kirkjan,
pví að skilnaðurinn er í fullri vinsemd á
á báðar hliöar. Því sjálfstæðari sem
kirkjan er pví meira gagn vinnur hún
pjóðinni allri er skoðun Skota og raunar
fleiri manua. Búist er við að pessi frjálsa
ríkiskirkja sameinist fríkirkjunni skotsku
bráðlega.
í Kina. Alpjóðasamband kristinna stúd-
cnta hjelt ping í Pcking, höfuðborg Kín-
verja í apríl í vetur sem leið. Rikisstjórn
Kínverja veitti pinginu hinn mcsta styrk
bæði i fjegjöfum og húslánum og ljet sjer
hugarhaldið um að aðkomnir fulltrúarx
nytu verndar og gestrisni. Er pað öðru-
visi en áður var. Fyrir 20 árum voru
kristnir menn myrtir hrönnum saman um
mest alt Kínaveldi. — Pingið sóttu 850
fulltrúar, gamlir eða ungir stúdcntar, frá
31 pjóðum. Er eftirtektavert að slikt ping
skyldi haldið i heiðinni höfuðborg, og
allir pcssir mcntamenn ræddu eingöngu
um hvernig peir ættu að starfa fyrir
Krist og veita honum tækifæri með öllu
lífi sínu að bæta mein pjóðanna. Pcir, sem
eru fáfróðir um kristniboð, telja pað
stundum hjegómamál. — En petta úrvals-
lið kristinna mentamanna leit öðru vísi
á pað, pvi var pingið haldið i heiðnu
landi, og pví fóru peir eftir pingið
viðsvegar um Kina, Japan og Indland til
að hvetja kristna söfnuói par og vitna