Bjarmi - 01.04.1927, Blaðsíða 1
BJARMI
KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ =
XXI. árg.
Reykjavík, 1.—15. aprfl 1927.
11.—12. tbl.
„Sannarlega er Drottinn upprisinn" (Lúk. 24. 34).
ooooooooooooooooooo o o $ oooooooooooooooo
•a
#
•S
o
•a
o
o
•o
í>
•o
£}.
o
o
#
•£}
•£}
£}
•£}
•a
•£}
•o
•»
{}
<£}
<}
#
#
•o
tf
•»
#
•£}
•£}
J páskamorgni
Úr nágrenni dauðans er leiðin Ijúf til lifsins uppspretta, og pví reynum
vjer að hefja lofsöng á páskadagsmorgni. En alt er hjá oss prótlvana af
ýmiskonar nœtnrfrosti, og pvi purfum vjer að biðja pig hjálpar, mikli Drott-
inn lifs og dauða. Lát engla pína snerta hjörtu vor og tangu, svo að pakkar-
gjörð vor verði i samrœmi við lofsöngva peirra, sem pegar ern komnir frá
dauðanum til lífsins. Frelsarinn góði, Ijós vort og líf, vjer lofum og tignum
heilagt nafn pitt. Pú fórnaðir sjálfum pjer, svo að vjer gœtam frelsast, leiðst
á kvalakrossi, svo að oss opnuðusl himins hlið, gekst úr dimmri gröf, svo að
vjer gœtum sannfœrst um að dauðans vald er lamað og lifið eilifa bgrjað
fyrir lœrisveina pína. Vjer vegsömum pig, Drottinn, er leyfðir oss að heyra
um pessa náð pina og sigur frá pví vjer vorum lílil börn og tóksl oss pjer i
faðm í fyrstu œsku við helga skírnarlaug. Pökk sje pjer, sem lárin perrar,
er vjer kveðfum ástvini í hinsta sinn á jörðu og birtir dásemdir pínar dauða-
dœmdu mannkyni, svo að sjálfur dauðinn verður oss gœfufylling. Vanmátt
vorn og ótrúmensku ýmsa purfum vjer ekki að tjá pjer, sem hjörtun pekkir,
Óendanleg miskunn pín hefir samt varðveiil oss til pcssa dags, og ýmsir af
oss hafa sjálfir preifað á, hvernig sigui- pinn gelur orðið sigur vor, og'hjálp.
rœði piil hellubjargið, sem örugt regnist í hafróti freistinga og erfiðleika. —
Ó, að peir, sem enn berast á ýmsum reköldam að strðndum dauðans um
sollin höf syndá og efagirni, leituðu pinnar liknar, Drollinn, og páskasól Ijóm-
aði í hjörlum peirra, sem vonarsnauðir skjálfa við dimmar grafir. — Innan
skamms verður oss sjálfum fylgl til grafar. lnnan skamms er dauði vor
skuggi, — sem pá er liðinn hjá. Innan skamms er jarðlif vort tóm minning.
0, Drottinn, að pað pá verði áslvinum vorum á jórðu minning trúar og
náðar, hvalning til að stefna lil hœða, hvatning til að syngja páskasöngva.
Verði viðskilnaðurinn hjer jafnframt fagnaðarríkir endurfundir i skjoli pinnar
dýrðar.
Lof og dijrð og vegsemd sfe pfer, sem gafsl lífið og sigraðir dauðann
og veitir eilífa lifið.
•£>
•£>
•£>
•O
•O
•O
0>
•O
•O
•o
•o
•o
•o
•O
#
•O
•O
•O
#
•O
•O
O
•O
•O
•O
•O
•O
•O
•o
•o
•o
o
•o
#
•o
•o
•o
•o
•o
•O
•o
•o
•o
•O
•o
ÖOOOOOOOOOOOO^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖOO