Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.04.1927, Blaðsíða 15

Bjarmi - 01.04.1927, Blaðsíða 15
B J A R M I 91 Valgerður Theódórsdóttir, Fædd 1. jan. 1904. — Dáin 10. nóv. 1915.') Móðurkveðja. Hún var Ijós i sumarvæna salnum sólskin Drottins lýsli’ af liennar brá. Hún var rós og ilmur enn í dalnum angar hvar sem vegur hennar lá, Dísin var hún ljóssins huldu heima, himinsend á jörö meö bros og frið. Sálin var hún æðri óma’ og hreima undurmild, svo hjörtun komust viö. Englar sjást í svip á pessum slóöum sjaldan peirra dvöl á jörö er löng. En oss íinst á harmastundum hljóöum hjarta þeirra slá í barnsins söng. Elsku barnið unga, Ijúfa, bjarta, englamáli fögru talar pú þegar tónar pínir móðurhjarta pýöir, djúpir lyfta’ í bæn og trú. Hátt til Guös þeir hefja pabba og mömmu hug frá jörð að morgunroðans borg, hátt til Guðs þeir leiöa aldna ömmu’) anda friöi’ á dýpstu hjartasorg. Æskufegurö, ástúð pín og bliða, undragáfna pinna Ijósin skær, pótt þú sofir sætt, um húsiö líða svifljett, hljóö sem röðulljómans blær. Blóm, sem eru fyrst að þroskast, falla fyrst aö mold, svo eru Drottins lög. Saklaust barn er sælt aö fá aö halla sjer í blund við engla hörpuslög. 1) Hún lijet fullu nafni Sigríður Valg. Kristjana Gunnþóra Ljóö þessi, eftir Guðm. lieitinn skáhl Guðmundsson, eru lijer hirt aö eindreginni ósk móður iiiunar látnu, frú Jóliönnu Gunnarsdóttur á Bægisá. 2i Amman, Valg. horsteinsdóttir, ekkja sira Gunuars Gunnarssonar, var þá lifandi, dó rúmu ári seiuna, 18. júní 1917. (r...................... Hvaðanæfa. Heima. Er petta satt? — í blaðið íslending á Akureyri skrifar einhver S. B. 21. jan. í vetur, lofsamlegan ritdóm um sálma- söngsbók sra Bjarna Rorsteinssonar, eins og rjett er. En par eru sögð ótrúleg tíð- indi um sönglausar messur, hjónavígslur og barnaskírnir, sem ritstj. pessa blaðs er ókunnugt um hjer syðra og finst að prestar nyrðra ættu að svara. Er pví hjer birtur kafli úr pessari grein: »Það liefir undanfarið verið talsvert kvartað um tómlæti og deyfð yfir islensku kirkjulifi, og er það líklega ekki að ástæðulausu. Orsakir til pess geta ver- ið margar, en ein af þeim veigamestu mun pó vera ljelegur og ófullkominn kirkjusöngur. Við pá hlið kirkjustarfsem- innar liefir verið lögð minni rækt en skyldi, nú i seinni tíð, af öllum hlutað- eigendum, og pó prestunum fyrst og fremst, þó að merkilegt megi virðast. — Hjer er sagt, að guðfræðinemum sjeu kend tónlög við háskóla vorn, og er pað liklega svo, enda þótt llestir nýrri prest- ar tóni alls ekki. Sjálfsagt fá peir og einhverja pekkingu i sálmasöng yfirleitt, og þó mun ekki dæmalausar sönglausaf messur nú i seinni tíð, og all títt orðið, að hjónavígslur, barnaskírnir og sjúkra- þjónustur fari fram sönglaust. Samfara kristindómsfræðslunni munu börn og unglingar vera látin læra sálma og kynna sjer sálmabókina, en pað er ekki nóg. F*að á líka að kenna peim sálmalögin, og ekki get jeg hugsað mjer neina sálmakenslu heppilegri en þá, að' láta læra sálmana með lögunum. Börn og ungmenni eru yfirleitt söngelsk og lag- næm, og þar sem hljóðfæri eru nú all- víða til á sveitaheimilum, og ættu aö minsta kosti að vera alstaðar þar, sem barna- og ungtingafræðsla fer fram, á þetta að vera ofboð auðvelt. Prestar ættu svo að hafa vakandi eftirlit með pessu við húsvitjanir sínar«. Frá Akureyri er skrifað 9. mars p. á. Hjeðan er það helst að frjetta, að koma sr. Jakobs Kristinssonar liefir valdið miklu ölduróti á trúmálahafinu.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.