Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.1927, Blaðsíða 9

Bjarmi - 01.07.1927, Blaðsíða 9
B J A R M I 149 Vjer eigum allir að ve>a eill, einn líkami, líkami Krists, en það er því að eins unt, að vjer sjeum ekki allir eins. f*að er hvorki unt nje gagnlegt, að líkami sje samsettur t. d. úr einlóm- um fötum. Pall posluli tekur þetta etni vel fram í 4. og 5. versi, er hann segir: »Pi>i að eins og vjer hö/nm á cinum líkama marga limi, en limirnir lw/a ekki allir sama slar/a, þannig cmm vjer hinir mörgu einn likami /grir sam/jelag vo t við Krisl, en hver um sig annars limir«. Og fóluiinn á ekkert með að li hendinni, þó að hún geti ekki gengið. (Sbr. I Kor. 12). Par sem vjer erum þannig hver annars limir, hver með silt sjerstaka hlutverk, sem ekki má standa á, eigi heildin ekki að bíða meira eða minna tjón við það, þá er hverjum og einum skylt að leggja sjerstaka alúó við það, sem staða hans og helstu hæfdeikar benda honum til. Með því að koma sem best rækt í þá hæfiteika, sem Guð hefir gefið oss í ríkulegustum mæli,. gegnum vjer best hlulverki voru í mannfjelaginu, með því móti verðum vjer helst öðr- um til hjálpar, upplýsingar og góðr- ar eftirbreytni, því að fordæmið verð- ur við það ljósast. Um þelta segir Páll í 6., 7. og 8. versinu: r>Og par tð vjer hö/um margvíslegar náðar- gja/ir, e/tir þeirri náð, sem oss er gefin hvort heldur það er spádómsgáfa, þá notum hana i hlutfáUi við trúna, eða þjónusta, þá gefum um oss við þjón- ustunni, eða það er maður, sem kennir, hann geþ sig við kenslunni, eða mað- ur, sem áminnir, hann gefi sig við áminningunni; sá sem útbgtir gjöri það i einlœgni, sá sem forstöðu veilir, gjöri það með kostgœfni, sá sem iðkar miskunsemi, gjöri það með gleði«. Auðvilað er oss jafnframt skylt að berjast fyrir alhliða þróun vorri; á það bentu líka 1. og 2. versið, sem Jón Helgason, ritstj. »Heimilisblaðsins«. vjer vorum áður að hugleiða. Þetla þýðir þá, að framfarabarátta vor eigi íneð fullri vitund vorri og fullum vilja að vera fólgin í tveimur aðal- stefnum. Sú er önnur, að þroska og nota öllum gáfum fremur, eftir því sem við verður komið, þær, sem Guð hefir gefið oss i rikulegustum mæli. Hin sú, að taka umfram alt framförum yfirleitl i því, -sem pr vilji Guðs; hinu góða, fagra og fullkomna. Er nú ekki þessi kenning postula, sem vjer höfum verið að hugleiða, gleðileg áminning til vor um að það er satt, að boðskapur Guðs til mann- anna fyrir Jesúm Krist sje gleðiboð- skapur? Pví hversu fellur ekki þessi kenning og áminning Páls saman við vora instu hjarlans þrá og þarfir, saman við skynsemi vora. Hjer er ekkert ónáttúrlegt ytra valdboð, held- ur útlistun sannleikans, sem vjer ber- um í brjósti. Og þannig er Jesús Kristur og alt fagnaðarerindi hans.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.