Bjarmi - 01.04.1930, Page 11
BJARMI
59
ar, þangað til ]>ú fanst Guðs himn-
fska frið streyma inn í hjarta þitt
þjer til blessunar.
Og enn getur verið að ]>ú hafir
eignast vin, sem í öllu leitast við aö
áuðsýna þjer kærleika og taka þátt
í öllum kjörum ]>ínum með samúð og
skilningi. Þú munt vissulega vera
Guði ]>akklátur fyrir blessun þeirr-
fir vináttu.
En gættu þess nú, að með þessu
hefir Guð veitt ]>jer blessun á ]>rjá
gjörólíka vegu. Hver þessi blessun
er ]>jer svo mikils virði, að þú vilt
án engrar ]>eirra vera, því þær geta
aldrei komið hver í annarar stað.
l'annig er það einnig með þá bless-
un, sem bíður ]>ín í hinni heilögu
kvöldmáltíð. Engin önnur blessun
getur komið í hennar stað. 1‘að er
]>ess vegna skynsamlegt að láta hana
ekki ónotaða, ]>ó við aldrei getum
skilið á hvaða hátt hún birtist.
Jesús sagði um brauðið: „Þetta er
hkami rninn,, og um vínið: ,,I>etta er
sáttmálablóð mitt“. I þessum orðum
er fólginn leyndardómur, sem er
skilningi okkar svo mikið æðri, að
við getum aldrei skýrt hana, en í
þeim er einnig fólgin blessun, sem
allir ]>eir fá að reyna, sem leita henn-
ar í trúaðri bæn og fullu trausti á
að Jesús hafi aldrei boðið lærisvein-
sínum að gera neitt, sem eklci
hefir í sjer fólgna sjerstaka blessun
fvá honum, sem er nauðsynleg til
l>ess að þroska heilbrigt sálarlíf okk-
ar svo að það geti sem fyrst og í sein
ríkustum mæli borið Guði ]>óknan-
^ega ávexti. — En nú er það engan-
vegin víst, að vantrú á þessum leynd-
ardómi, eða löngun til að skilja hann
s.íe ]>ín mesta hindrun, ]>ví það cr
svo óteljandi margt, sem aftrar okk-
Ur frá að gera, jafnvel það, sem við
ti’úum að geti orðið okkur til góðs.
Ef til vill finnur þú ekki þörfina
og þar af leiðandi ekki löngun til
]>ess að fara til altaris. Ef svo er, þá
er það vottur þess að þjer er ekki
full alvara að fylgja frelsara þínum.
Þú hefir fundið löngun til þess, en
gert ]>að að skilyrði fyrir fylgd
þinni, að þú fengir sjálfur að ákveða
hvernig ]>ú fylgdir honum. Gefðu
honum vilja ]>inn óskiftan, og vakna
]>ú til fullrar meðvitundar um að ef
]>ú vilt vera sannur vinur og læri-
sveinn Jesú Krists, ]>á verður ]>ú
að leitast við að gera alt, sem hann
býður þjer. Við verðum að reyna að
sýna honum fullkomna hlýðni og þá
eigum við ]>essi innsetningarorð
kvöldmáltíðarinnar: „Gjörið ]>etta 1
mína minningu“. Þau orð verða ekki
misskilin, þess vegna ber okkur að
hlýða ]>eim. Gakk þú þess vegna að
borði Drottins með ]>á bæn í huga að
hann veki hjá þjer tilfinninguna fyr-
ir |>ví, hve nauðsynlegt þjer er að
hlýða boðum hans, og bið hann einn-
ig að fylla hjarta ]>itt svo af kærleika
til Jesú, að ]>ú hlýðir honum ekki
eingöngu af því að ]>ú finnir það
skyldu ]>ína, heldur fyrst og fremst
af því, að |>ín sannasta gleði sje í
]>ví fólgin að ganga á vegum hans
og vera í nálægð hans. Og enn getur
verið að ]>ú farir ekki til altaris af
]>ví að ]>jer finnist ]>ú vera þess
óverðugur. 1 þeirri hugsun er það
rjett, að altarisgangan er heilög at-
höfn, og að þú getur aldrei unnið
þjer inn blessun hennar, en að öðru
leyti er ]>essi hugsun alröng, því eng-
in getur gengið óverðugri að borði
Drottins en sá, sem finst hann vera
]>ess verðugur, því sá hugsunarhátt-
ur er af sömu rótum runninn og bæn
faríseans, sem þakkaði Guði fyrir að
hann væri ekki eins og aðrir menn.
Við höfum öll syndgað og höld-
um áfram að gera það, þess vegna
erum við algerlega óverðug náðar