Bjarmi - 01.04.1930, Síða 13
B J A R MI
61
Raunvemleiki og vísindalegt gildi kristilegrar
trúarreynsliL
Fyrirlestur fluttur á kirkjuþingi að Rivertown, Man., 5. júuí 1029
a! sjera Carli J. Olson, presti í Wynyard Sask, Canada*).
Herra forseti! Háttvirta kirkju-
bing! Kæru, góðu vinir!
Vjer lifum á vísindalegri öld. Eng-
inn hefir tilefni að amast við ]>ví,
heldur einmitt ]>vert á móti. Vjer
öll, undantekningarlaust, eigum vís-
indunum mikið gott upp að unna.
I'au hafa stórkostlega aukið víðsýn-
ið; |>au hafa stækkað sjóndeildar-
hringinn; ]>au hafa yfirleitt skerpt
káfurnar og ]>au hafa margfaldaö
lífs|>ægindin á allar lundir. Hvert
einasta mannsbarn í gjörvöllum
mentaða heiminum er í stórri og ó-
borganlegri ]>akklætisskuld við fröm-
uði og aðra starfsmenn vísindanna.
Allir ía að njóta ágæti |>ekkingar-
Jnn að meira eða minna leyti, hvar
sem er í víðri veröld.
Á ]>essum síðari tímum hefir |>ekk-
nigunni fleygt áfram með svo mikl-
nm hraða, að undrum sætir. Andi
nianns riðar, ef maður hugsar eitt-
hvað um ]>að. Þegár aldur mann-
kynsins er tekinn til greina, er ekki
svo langt síðan, að allir menn álitn
að jörðin væri flöt, að hún væri mið-
stöð alheimsins, að festing himins
vseri afarstórt tjald, sem að almættið
hefði breitt yfir hana, að sólin væri
stór lampi, sem einhver ósýnileg höiid
færði daglega frá austri til vesturs,
°S að stjörnurnar væru smáljós, sem
hefðu verið sett í festinguna til að
lýsa jörðunni á nóttunum. En skarp-
skygnir menn tóku að blína upp í
hennan mikla himinn með sjónpíp-
Urr> sínum. Þeir hafa lengi verið að
'") Erindi petta var birt í Sameiningunni
Jl|h' f. á., en er liér endurprentuð að ósk höf.
athuga ]>essa ómælilegu geima ]>ar
sem ótal hnettir og sólkerfi eru iðu-
lega á sveimi. Fyrir löngu hafa ]>eir
komist að raun um að jörðin er ekki
miðdepill alheimsins, heldur aðeins
hverfandi brot af honum, að sólin er
í 93,000,000 mílna-) fjarlægð, að efn-
ið í henni er 300,000 sinnum stærra
en efnið í jörðunni, að |>essi pláneta
(jörðin) ferðast stöðugt með afar-
hraða í kringum sólina (72,000 mílur
á hverri klukkustund), að sólkerfið
alt sje líka á ferð umhverfis aðra
stærri sól.* (Hraði sólarinnar er
43,200 mílur á hverjum klukkutíma).
Ljós hreyfist 186,000 mílur á sekund-
unni, og sagt er að birtaii frá fjarlæg-
ustu stjörnunni hafi lagt af stað ]>eg-
ar ísöldin var hjer í heimi — líklega
fyrir tugum |>úsunda ára. Ljósið frá
næstu stjörnunni hóf ferð sína hingað
fyrir hálfu fimta ári. Enginn manns-
andi er svo skarpur eða víðtækur, að
hann geti gripið að fullnustu hvað
]>essar óra leiðir eru stórkostlegar.
Svo hafa aðrir fræðimenn íhugað
efnið sem jörðin (og líklega alheim-
urinn) er gjörð úr. Þeir hafa skoðað
|>að með sterkum sjónaukum (smá-
sjám) og ]>eir hafa ályktað að efniö
sje ekkert annað en ótal sólkerfi, sein
nakið augað getur ekki aðgreint. —
Þessi sólkerfi kalla ]>eir molecules,
atoms, electrons og protons.
Aðrir hafa vandlega rannsakaö
dýra- og jurtlífið á jörðunni og hafa
skipað ]>ví í ótal flokka (genera og
species). Sagt er að háskólar heims-
ins gevmi nú heila miljón af |>essum
*) Hjer er alstaðar átt viö enskar inílur.