Bjarmi - 01.04.1930, Page 20
BJARMI
08
Hann hefir hvað eftir annað
boðið gáfuðustu og bestu mönn-
um þessarar miklu þjóðar að
sitja á ráðstefnu með sjer. Hann hef-
ir ástúðlega beðið þá að segja sjer
hreinskilnislega og hispurslaust, hvað
þeir hafa fundið og reynt í sínum
eigin trúarbrögðum. Imð hafa þeir
gjört í mesta bróðerni, og hann hefir
skrásett vitnisburð þeirra mjög vand-
lega. bað kom á dayinn altaf skírara
og skírara, aö />essir menn höfðu ekki
fundið cjuð. í’eir höfðu leitað hans,
þráð nærveru hans, hugsað djúp-
hyg;gnislega um hann og tilbeðið ha.in
í mestu einlægni. Þegar um alvöru
er að ræða gera þeir kristnum mönn-
um oft hrópandi skömm.
Þeir vonast til að finna, en ]>eir
hafa ekki fundið. Drotni hefir ekki
þóknast að opinbera sig í gegnum
Krishna og Karma. Þeir hafa með-
vitund um tilveru guðs, en ekki um
lífssamband við hann. Hið sama gild-
ir óefað um öll önnur heiðin trúar-
brögð.
Hið sama er uppi á teningnum þeg-
ar um þær trúarskoðanir er að ræða,
sem neita guðdómi Jesú Krists. Jeg
á við stefnurnar ótal mörgu, sem eru
í eðli sínu kristindómnum andvígar,
en hafa þó myndast innan vjebanda
kristninnar. Jeg hefi átt tal við ótal-
marga, sem aðhyllast ]>essar stefn-
ur, og undantekningarlaust hefir ver-
ið tóma- og dauðahljóð í vitnisburði
þeirra. Auðsjáanlecja hafa ]>eir ekki
fundið guð. Únítarisminn er víðast-
hvar orðinn að Humanisma, sem
neitar persónuleika og sjálfsvitund
guðdómsins og sömuleiðis ódauðleik
sálarinnar. Eftir fessari kennmgu er
maðurinn æðsta veran í alheiminum,
en hann er pó líkami eingöngu. Efna-
blöndun skapar persónuleikann og
hina mörgu hæfileika hans. Vissu-
lega talaði Jesús hávísindalega, þeg-
ar hann sagði: „Jeg er vegurinn,
sannleikurinn og lífið. Enginn kem-
ur til föðurins, nema fyrir mig“.
Menn geta haft meðvitund um guð-
dóminn. Já, jafnvel fórnað, tilbeðið
og dýrkað hann; en persónulegt sam-
fjelag við hann fæst emgöngu fyrir
Jesúm Krist.
5. bað er dýrðleg staðreynd, að
menn finna guð, ]>egar ]>eir meðtalcu
Jesúm Krist sem frelsara sinn og
drottinn í lifandi trú. Kristileg trú-
arreynsla sannar ótvíræðlega og há-
vísindalega, að allar kenningar krist-
indómsins byggjast á raunveruleika.
Hvað skeður í mannssálinni, þeg-
ar ljósið og krafturinn guðlegi brýst
inn í hana? Sjálfsagt er þetta mikið
undir skapferli, atvikum og kring-
umstæðum komið; en þegar öll
reynsla mannanna í þessum efnum er
tekin til greina, má benda á ýmislegt,
sem æfinlega skeður á einn eða ann-
an hátt:
1. Aukin meðvitund um synd.
Naumast er hægt að gjöra sjer í hug-
arlund, að nokkur maður sje með
öllu sneyddur þessari meðvitund, úr
]>ví að syndin og sektin, sem henni
er óumflýjanlega samfara, er virki-
lega gerir syndina enn|)á andstyggi-
legri. Maður sjer hana |>á eins og
hún er, og hún er ávalt hryllileg.
2. Þörf á frelsara. Tilfinningin
fyrir þessari ]>örf er að sama skapi
sár og sársaukinn, sem henni fylgir.
Það verður deginum ljósara, að eng-
inn getur fyrirgefið sjálfum sjer án
]>ess að bæta synd á synd ofan. Eng-
inn getur losað sig við sektina af
sjálfsdáðum. Þegar menn verulega
kannast við sjálfa sig, þegar ]>eir
hafa rjetta afstöðu við syndina, |>eg-
ar hún veldur eðlilegum sársauka,
finna ]>eir, að elckert og enginn get-
ur hjálpað nema Jesús. Krossinn á
Golgata verður til enda veraldar