Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.04.1930, Side 21

Bjarmi - 01.04.1930, Side 21
B J A R M I G9 svarið, sem gnð gefur upp á þessa miklu raunaspurningu mannssálar- innar í hvívetna: ,,Hvað á jeg að gera við syndina?“ Krossinn verður ávalt hjartablað trúarinnar, og mið- stöð bæði mannlega og guðlega lífs- ins. Guðfræðingar hafa reynt að út- skýra þýðingu hans á ýmsa vegu. Sjálfsagt felst mikið af sannleika í öllum þessum útskýringum, en jeg hygg, að þýðing krossins sje óend- anlega meiri en allar kenningarnar um hann til samans. En |>egar iðr- andi mannssál stendur andspænis honum og gefur sig algjörlega segul- afli hans á vald, ]>á leikur enginn efi á ]jví, að hann er kraftur guðs til sáluhjálpar. 3. Vissa um fyrirgefningu. 4. Máttur til að brjóta á bak vald syndarinnar. Tilhneiging til ýmsra synda hverfur stundum með öllu og fyrir fult og alt. 5 Miðdepill lífsins breytist. Áður var hann syndin og eigingirnin. Nú er hann guð og hans vilji. 6. Sæluríkt ástand. Nóttin verður að degi, myrkrið að ljósi, örvænting- in að óblandinni gleði. 7. Daglegur vöxtur í öllu góðu, göfugu og fögru. Sálmaskáldin lýsa reynslu trúaðr- ar mannssálar dásamlega og tala um leið hávísindalega, ]>egar þeir kveða: ),pinn nndi, i>uð, til Jesú Krists mig kalli, (>g komi nij(>v ú hiua rjettu leið. Svo ætíð jeg' að brjósti hans mjer halli í hverri 'freisting, efa, sorg og neyS“. „Son guðs ertu með sanni, sonur g'uðs, Jesú minn; son guðs, syndugum manni sónararf skenktir þinn, son guðs, einn eingetinn. Syni guðs syngi glaður sjerhver lifandi maður lieiðnr í hvert eitt sinn“. „Eá með því út var leiddur al særður lausnarinn, gjörðist mjer v'egur greiddur í guðs náðarríki inn og eilíf líf annað sinn; hlóðskuld og bölvan mína burt tók guðs sonar pína. Dýi'ð sje þjer, drottinn minn“. „Vertu guð faðir, faðir minn í frelsarans Jesú nafni, hönd þín leiði mig út og inn svo allri synd jeg hafni“. „Bænin má aldrei fresta þig, búin er freisting ýmislig; þá líf og sál er lúð og' þjáð, lykill er hún að drottins náð“. Trúuð sál hefir ætíð ljósa meðvit- und um íbúð heilags anda, frelsandi kraft Jesú Krists og föðurkærleika guðs. „En öllum þeim, sem tóku við honum, gaf hann rjett til að verða guðs börn: þeir, sem trúa á nafn hans“. — Enginn getur kallað Jesú drottinn, nema að heilagur andi sje með honum. Sálin finnur Föðurinn ]>egar hún meðtekur Soninn, en Heilagur Andi leiðir hana til Krists. 1 þessari reynslu upplýsist skynsemin, tilfinn- ingarnar hreinsast og helgast, viljinn endurnýjast og styrkist, samviskan fær frið, og sannasta gleðin kemst þá fyrst í algleyming. Frh. María. i. Hvað var hún hjá Rðmadætrum ríkum og í'ósum Gr-ykkja, mentastóli á, í g'læstum sölum gyðjum tignum líkum, með gull og skraut, svo livergi er slíkt að sjá. Hvað var liún mót hefðarkonum slíkmn ?

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.