Bjarmi - 01.04.1930, Side 23
B J A R M I
71
up álits sóknarnefnda, prófasts og
kirkjuráðs um veitinguna. Fari álit
sóknarnefnda, eða meiri hluti þeirra,
prófasts og kirkjuráðs saman, eða að
niinsta kosti annað hvort prófastur
eða kirkjuráð er sammála sóknar••
nefndunum, þá skal veita embættið
samkvæmt því. Hafi m. k. þriðjungur
sóknarnefnda óskað annars prests en
nieiri hlutinn og bæði prófastur og
kirkjuráð sjeu Jiví sammála, ber að
veita ]>eim presti embættið. — Hafi
veiting ekki tekist á þennan veg, veit-
ir ráðherra embættið, að fengnu áliti
biskups.
Tvö af hægustu prestaköllunum
eru |)ó alveg undanskilin í ]>essu til-
liti. Ráðherra er ætlað að veita ]>au
]>eim prestum, er hafa áunnið sjer
viðurkenningu sem kennimenn, rit-
höfundar, skáld, fræðimenn eða eru
taldir hæfir til að verða guðfræði-
kennarar. Eru launakjör þessara
prestakalla ætluð % hærri en annara
Prestsembætta.
I’á er og gert ráð fyrir, að prest-
urn sje heimilt að hafa skifti á presta-
köllum um stundarsakir, ef sóknar-
nefndir og kirkjustjórn samþykkja.
Kirkjumálanefndin segir meðal
annars svo í greinargerð sinni um
þetta frumvarp:
Síðasta prestastefna og margir
hjeraðsfundir hafa eindregið óskað
breytinga í ]>á átt, sem hjer er lagt
til. —
Æsingar og undirróður er nú orðið
svo algengt við prestskosningar, að
I remur má teljast til undantekninga,
ef ]>ær fara að öllu friðsamlega fram.
Er það þó öllum ljóst, hvílík hætta
kirkjulegri starfsemi er af þessu bú-
ln- Æsingarnar sundra kröftum safn-
aðarstarfseminnar og verða þess
valdandi að fjöldi presta á ákveðinn
andstöðuflokk strax er þeir koma til
safnaðanna. Það fer að vonum, að all-
ir eru ekki jafn lagnir á að jafna það
og vinna samhug safnaða sinna í
starfinu, ])egar svo er um búið í byrj-
un. Reynist oft á því sviði, sem ann-
arsstaðar, að ]>að sje hægra að vekja
sundrungina en eyða henni. —
Vegna ]>ess og annara agnúa
prestskosninga er svo kornið, að
margir hinna bestu og hæfustu
manna innan prestastjettarinnar eru
mjög tregir til að sækja um önnur
prestaköll, þótt þeir annars óskuðu
að skifta um starfssvið, og gætu með
því móti betur notið hæfileika sinna.
Þannig stuðlar margt að því, að
prestkosningalögin ná ekki tilgangi
sínum í framkvæmdinni. I»að er ekki
nema í orði, að fólkið sjálft, eða söfn-
uðurinn, ráða um val presta, heldur
verður ]>að bæði tilviljun, sem ræður
um það, hverjir sækja í hvert sinn,
sem og hvort kosning verður lögmæt.
Tilgangur ])essa frumvarps er sá,
að reyna að bæta úr þessum augljós-
ustu göllum prestkosningalaganna. —
Er hjer haldið meginhugsun þeirra,
að veitingavaldið sje hjá söfnuðin-
um sjálfum, og rjettur samhuga safn-
aðar aukinn, þar sem hann getur
sjálfur kallað sjer prest, og á ekki
eins, og nú, bundin atkvæði um ]>au
ein prestsefni, er sótt hafa um presta-
kallið.
Samkvæmt ]>essu frumvarpi, ef að
lögum verður, lætur söfnuðurinn ekki
lengur tilviljun eina ráða um það
hverjir sækja um prestakallið, heldur
snýr hann sjer þegar til ]>ess manns
eða manna, innan prestastjettarinnar
eða í guðfræðinga hóp, er hann hefir
helst augastað á. Hefir hann þá fult
vald til að ráða sjer prest án íhlut-
unar kirkjustjórnar. En takist köll-
un ekki, þá er með ákvæðum 12.—15.
gr. söfnuði trygt það vald um veiting-
una, sem öll sanngirni mælir með og
honum gæti að fylstum notum orðið,