Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.04.1930, Qupperneq 27

Bjarmi - 01.04.1930, Qupperneq 27
B J A R M I 75 ■ Sjón og heyrn hjelt hún óvana- lega vel á hennar háa aldursstigi. — Hún gat lesið }>að, sem henni var kunnugt, gleraugnalaust, þá birta var hentug, svo sem nýja testament- ið og sálmabókina. Hún fylgdist vel með tímanum og frjetti úr íslenskú blöðunum hvað var að gerast meðal landa sinna, en því miður er ]>að ekki alt til glaðningar. Systir hennar, bórunn, sem alla jafna sat við rúm- stokk hennar, las og talaði við hana, ]>eim báðum til mikillar á- nægju og skemtunar. Þessar systur hafa verið saman eða í nánu ná- grenni mest alla æfi sína, en síð- ustu seytján árin hafa þær algerlega fylgst að. Var þeim svo innilega vel saman, að ekkert gat aðskilið þær úema dauðinn, sem enginn getur móti staðið. Seinustu fimm árin síð- an ]>ær fóru frá Selkirk, Man., hafa ]>ær systur verið til heimilis til skift- Js hjá dætrum Þórunnar, Sigurlaugu (Mrs. H. Hockett, Shaunovan, Sask., °g Jónu (Mrs. H. T. Halvorson), Eastend, Sask., og voru þessar syst- urdætur Rutar við rúmstokk henn- ar, ]>á hún andaðist. Hún og þær Ueittu sameiginlega sakramentis, hins ódauðlega kærleika, nokkrum dögum áður en hún dó, hjá svenskum lúterskum presti. Hún hafði fulla rænu til síðustu stundar. Leið hún út af sem ljós af kulnuðu skari“. ------•> --------- Frá Alþingi. VcMtamálaiiefnd NeCri deildar flytur 2 !,r frumvörpum kirkjumálanefndarinnar, um atanfararstyrk presta og kirkjuráð, l)æði hó nieð hreytinguni. Um kirkjuráðið segii' Svo í frumvarpinu: »Véjfkefni kirkjuráðsins er að vinna iið efl.ingu íslenskrar kristni og styðju að trú- ar- og menningaráhrifum þjóðkirkjunnar með því að: a) íhuga og gera ályktanir uin þau mál, sem varða þjóðkirkjuna í heild sinni og einstaka söfnuði liennar; b) stuðla að frjálsri starfsemi lil eflingar kristnilífi þjóðarinnar, mannúðar- og 1 íknarstnrf semi. Kirkjuráðið liefir: 1) Ráðgjafaratkvæði og tillögurjett um þau mál, er kirkjuna varða og lievra undir verksvið löggjafarvaldsins eða sæta konungsúrskurði. Svo og ]>au mál önnur, er kirkjustjórnin kann að leita álits þess um. 2) Samþyktaratkvœði og ákvörðunarrét-t um guðsþjónustur kirkjunnar, veitingu sakramenta og kirkjulegar athafnir og helgisiði, þó eigi fyr en tillögur ráðs- ins hafa verið samþyktar á presta- stefnu (synodus). Ennfremur um þau mál, er hið almenna löggjafarvald kann að fá kirkjuiláðinu til meðferðar og fullnaðarákvörðunar. 3) Rjett til að kjósa 1 mann til að taka ])átt í stjórn kirkjulegrar starfseiui í sambandi við útvarp. 4) Ráðstöfunarvald yfir fje því, sem lagt kann að verða til frjálsrar kirkjulegr- ar starfsemi eða annara kirkjulegra þárfa, eftir nánari akvæðum, sem fjár- veitingavaldið setur í hvert sinn. Vafaatriði um takmörk á samþyktar- og ákvörðunarvaldi kirkjuráðs samkvæmt 2. lið ])cssarar greinar sæti úrskurði dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, þaugað til Alþingi ákveður á annan veg með lögum. Kirkjuréðið skipa 5 menn, biskup lands- insi og 4 guðfræðingar, kosnir af prestum ])jóðkirkjunnar og kennurum guðfræði- deildar háskólans. Kirkjumálaráðuneytið setur reglugerð um kosninguna.“ Kirkjumálanefnd a'tlaðist til, að í kirkju- ráði sætu: hiskupinn, 'lögfræðingur, til- nefndur af kirkjumálaráðuneyti, guðfra'ð- ingur, kosinn af sóknarprestum og guð- fræðikennnrum háskólans, og' 2 fulltrúar kosnir at' hjeraðsfundum. En mentamála- nefnd breytti því, var lirædd við „leik- mannavald". — Biskup hefir lagt fremur á móti þessu frumvarpi við Alþingi.

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.