Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.09.1969, Qupperneq 1

Bjarmi - 01.09.1969, Qupperneq 1
„Með því að kynnast sköp- uninni betur, ættum vér að öðlast fyllri þekkingu á skap- aranum og dýpri viðurkenn- ingu á ábyrgð mannsins gagn- vart því, hver tilgangur Guðs er með hana . . .“ Þannig kemst Werner von Braun, maðurinn á bak við þróunina í bandarísku geim- ferðaráætluninni, að orði. Hann segir frá því í blaða- viðtali við bandaríska tíma- ritið „Christian Life“, hvern- ig trú hans á Guð liafi sprott- ið upp og vaxið, er hann sem bar góðan árangur og veitti honum doktorsnafnbót í eðlisfræði við háskólann í Berlín. Kynntist bandarísku kristnilífi. Von Braun skýrir svo frá, að þegar nálgazt hafi hrun veldis Hitlers, liafi sér farið að verða ljós nauðsyn sið- ferðilegrar afstöðu og mats á efnisheiminum. Hann og félagar hans í eldflaugatil- raunastöðinni í Peenemiinde vissu, að þeir voru með stór- Vísindama&urinn, sem einna meslan þátt á í tunglferðinni, JP'erner von Braun, prófessor, rœ&ir um kristna trú sína og starfiS að því að koma mönn- um líl tunglsins. kostlegt vopn í höndum. Her- ir Bandamanna sóttu æ lengra inn í Þýzkaland, og eldflauga- sérfræðingar Hitlers ræddu það sín á milli við og við, í hendur hverra þeir ættu að afhenda vopn sín og þekk- ERU GEIMUANNSÓKNIRNAR ÞÁTTUR I VILJA GUÐS VARÐANDI MAMIM? vann að risaeldflaugum, sem gerðu það kleift að fara til tunglsins. Iiann bætir við: „Mönnuðu geimferðirnar eru stórkost- legt afrek, en hingað til hafa þær aðeins lokið upp smá- ljóra úl í stórkostlegan him- ingeiminn. Það, sem við fá- um að sjá af óendanlegum leyndardómum himingeims- ins í gegnum þessa glugga- rifu, staðfestir vissuna um, að til sé skapari.“ 1 lok annarrar heimsstyrj- aldarinnar var von Braun einn af þeim, sem hafði lykil- aðstöðu í eldflaugaáætlun- inni, sem Hitler beitti síðustu kröftum Þýzkalands að. Von Braun var aðeins 22ja ára, þegar honum tókst að gjöra fyrstu eldflaugartilraun sína, Reykjavík, sept.—okt. 1969. 9—10. tbl. 63. árg. ingu. Eftir kvnnin af einræði Hitlers, var Stalín ekkert sér- staklega tælandi aðili. Von Braun hafði tekið afstöðu sína. Hann reyndi að komast til Bandaríkjanna. Það leið ekki á löngu, unz hann og starfshópur hans vann að nýjum eldflaugatilraunum í E1 Paso í Texas. Von Braun gerði aðra óvænta uppgötvun í Banda- ríkjunum: Hann sá alls stað- ar starfsama kristna söfnuði og einstaklinga. Hann sá merki þess, sem hann hafði aldrei kynnzt áður á nazista- tímabilinu — andlegt líf. Jafn nákvæmur vísindamað- ur og liann var, tók hann að kvnna sér kristnar bók- menntir. Guð liefur gefiS manninum forvitnina. „Sannleikurinn í boðskap Jesú kom til mín eins og op- inberun,“ segir von Braun. Þessu lauk með því, að þessi geimferðarsérfræðingur og öll fjölskylda hans, kon- an Maria Louisa og börn Framh. á bls. 20.

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.