Bjarmi - 01.06.1997, Síða 25
dýrkeypt. Það er á krossinum, í dauða
Krists, sem við verðum eitt í og með
honum því það var þá sem hið gamla
„ég“ var krossfest með honum (Róm.
6,5-6).
Einungis með því að gefast Guði
algerlega á vald, þegar hann verður
aðalatriðið i lífi mínu, þegar ég gengst
að fullu undir vald hans og fyllist
kærleika hans, þá fyrst tekst mér að
elska hann af öllum sjálfum mér. Þá
fyrst öðlast ég réttan skilning á þvi hver
ég er, get þá elskað sjálfan mig á réttan
hátt og þannig tekist að elska aðra. Það
er fyrst þegar Guð fær að vera Guð í lífi
mínu að mér tekst að vera „ég“. Þá loks
er „ég“ sáttur við sjálfan mig ef ég þjóna
Guði af öllum sjálfum mér. Þá er „ég“
orðinn það sem mér var ætlað að vera,
barn hans. Því oftar sem ég kem til
Jesú og krýp við fætur hans, geri mig
háðan honum, þeim mun frjálsari verð
„ég“. Þeim mun valdameiri sem Kristur
er í lífi minu, þvi meira öðlast „ég".
Ég lifi en samt ekki ég. „Ég“ lifi og gott
betur; Kristur lifir í mér og gefur mér
lfflð.
Vilji einhver kynna sér frekar þetta efni
má benda á bókina „Putting away
childish things“etX\r David Seamands.
Lesendur! Beinib vibskiptum ykkar
til fyrirtækja sem auglýsa í Bjarma:
Árbæjarapótek Hraunbæ 102b, llOReykjavík Endurvinnslan Knarrarvogi 4, 104 Reykjavík
B.M. VALLA f ir Bildshöfða 3, 112 Reykjavík Bón- og þvottastöðin hf. Sóltúni 3, 105 Reykjavík
Bros-bolir Síðumúla 33, 108 Reykjavík Fjölskyldusjónvarp Pósthólf 3340, 123 Reykjavík
Eftirminnilega gott
., KAFFI
- islenskt og ilmandi nýtt