Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.03.2000, Side 13

Bjarmi - 01.03.2000, Side 13
undarlega og viróist vera mjög flókið en svo er þó ekki. Hugsunarháttur fólks mótast oft af því sem er að gerast í kringum þaó: Dægur- menningu og fjölmiólum. En stundum ber- ast neyóaróp úr dægurmenningunni og fólk finnur að eitthvað vantar og aó svörin sem berast í gegnum fjölmiólana eru ekki Hugsunarháttur fólks mótast oft af því sem er að gerast í kringum þaó: Dœgurmenningu og fjölmiðlum. En stundum berast neyðaróp úr dœgurmenningunni og fólk finnur að eitthvað vantar og að svörin sem berast ígegnum fjöl- miðlana eru ekki fullncegjandi. fullnægjandi. Þá kemur þaó í hlut kristinna manna að benda á svarió, sýna hvað krist- in trú hefur upp á aó bjóóa. Þannig má finna snertiflöt til að byggja brúna. Trúvörn er aó boóa fagnaðarerindió með tilliti til mótbára þeirra sem á hlýóa. Þaó er algengt að hitta fyrir fólk sem hefur neikvæða afstöðu gagnvart kristindómn- um. Þaó eru einhverjar hindranir sem standa í vegi fýrir því að kristindómurinn nái til þess. Trúvörn snýst um aó fjarlægja hindranir. Margir rithöfundar hafa skrifað sögu sem byggist á því að lífió sé vegferð. Skemmst er að minnast Farar pílagrímsins eftirjohn Bunyan. Imyndum okkur að leió manna til Krists sé eftir ákveðnum vegi, torfærum vegi sem er fullur af hindrunum og erfiðum hjöllum. Til að greiða leiðina þarf ferðalangurinn aðstoð og hana getum við veitt. Hindranir geta verið margs konar. Þær geta verið vitsmunalegs eðlis eða tengst sárum minningum. Stundum hefur fólk snúið baki við kristindómnum út af misskilningi sem þarf eingöngu aó leið- rétta. Breitt svið trúvarnar Trúvörn spannar ákaflega breitt og mik- ið svið enda mörg og margbrotin viðfangs- efnin sem heimurinn veltir upp og tekur sér fyrir hendur. Þegar heildarsviðið er skoðað þá er gjarnan talaó um harða trúvörn og mjúka (hard og soft á ensku) en hafa ber í

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.