Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.2000, Síða 14

Bjarmi - 01.03.2000, Síða 14
Efni sem jafnan eru til umrceöu í hinni hefð- bundnu truvörn eru m.a. Guð og vísindi, Fornleifafrceði og kristindómur, Er Guð til? Var Jesus til? Er Jesús Guð? Hvað með upprisuna? Hvað með trúarupplifanir? Eru kraftaverk bull? Areiðanleiki heimilda og Kristni og önnur trúarbrögð. huga aó það er ekki alltaf greinilegur mun- ur á þessu tvennu, líkt og mörkin milli boð- unar og forboóunar eru ekki skýr. Munur- inn er í meginatriðum sá aó hin haróa trú- vörn leitast við aó fara ofan í öll helstu smáatriði málsins eóa kenningarinnar. Hún skoóar öll heimsvióhorf, andmæli, trúarbrögó, alla heimspeki og hugmynda- stefnur o.s.frv. I þessu sambandi er ágætt aó minnast á bók sem Norman L. Geisler skrifaói, Christian Apologetics. Hans nálg- un lýsir vel hvernig höró trúvörn leggur á mióin. Hann skiptir bókinni sinni í þrjá hluta þar sem sá fyrsti tekst á vió þær stefnur sem ekki vióurkenna tilvist guð- dóms. í öórum hluta bókarinnar fer hann í stefnur sem viðurkenna guódóm en eru ekki kristnar. Og í þeim þriója tekst hann á við trúvörn innan hins kristna ramma. Höró trúvörn er eitthvað sem fáir fara út í og í raun er umræóa hennar á heimspeki- legu stigi. Þarna er þá um aó ræóa þá sem finnst eftil vill hin hefðbundna trúvörn yfir- borðskennd og aó skoða þurfi málin dýpra ofan í kjölinn. Það er afar athyglisvert og í raun traustvekjandi aó vita að kristindóm- urinn er til umræóu og getur svaraó fyrir sig á þessu stigi líka. Hin mjúka trúvörn er öóruvísi og þá að- allega vegna þess aó hún er meira almenns eólis. Hennar svió spannar meira grund- vallaratriði og hún tekst á vió þær spurn- ingar sem koma upp í sambandi vió hefð- bundna trúvörn. En hefóbundin trúvörn tekst á vió algengustu hindranirnar í sam- skiptum þar sem kristindómurinn ertil um- ræðu. Efni sem jafnan eru til umræóu í hinni hefóbundnu trúvörn eru m.a. Guó og vísindi, Fornleifafræói og kristindómur, Er

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.