Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.03.2000, Side 22

Bjarmi - 01.03.2000, Side 22
Jesús er aóalatridió Lindin útvarpar tónlist, fræóslu, bæna- stundum o.fl. Útvarpsstjórinn segir aó ár- angur Lindarinnar sé ekki einskoróaður vió einn þessara þátta. „Efvió upphefjum nafn Jesú Krists þá mun fólk dragast aó honum. Þaó er þaó sem við gerum hér á Lindinni. Sumum finnst vanta meiri fræóslu á Lind- ina og það veróur vonandi bætt úr því í framtíóinni en þangaó til höldum við áfram aó upphefja Jesú Krist. Vió störfum ekki til aó koma tónlistarfólki til frægóar. Ekki störfum við heldur til aó auglýsa fyrir- tæki heldur til aó benda á Jesú. Hann er vegurinn, sannleikurinn og lífið og enginn kemur til föðurins nema fyrir Jesú. Vió trú- um þessu þótt fólk kunni að telji okkur of- stækisfull. Fagnaðarerindið er kraftur Guðs til frelsis hvort sem það er í tónlist, prédik- un eóa öóru,“ segir Mike fullur ákafa og örlítió rjóóur í kinnum. Hann gerir stutt hlé á máli sínu og segir svo brosandi: „Nú er ég víst farinn aó prédika." Hver á Lindina? Þau Mike og Sheila eru í Hvítasunnukirkj- unni Fíladelfíu. Sheila segir það ekki gera sem hann vill tilbiðja Guó, við völdum Hvítasunnukirkjuna. Starfsfólk Lindarinnar kemur úr sjö eða átta mismunandi kirkju- deildum. Við kynnum þeim stefnu stöóvar- innar og aó þau megi ekki segja neitt sem sé í andstöóu vió hana en þau þurfa samt ekki að vera sammála henni í öllum smáatrióum. Vió höfum samt aldrei lagt áherslu á þau at- riði sem greina okkurfrá öórum kristnum." Mike er oft spurður aó því hver eigi Lind- ina. Hann svarar því til aó Guó eigi hana en hann sé sjálfur persónulega ábyrgur fyrir henni. „Lindin er í raun eign stuðningsmanna hennar en vió hjónin rekum hana. Ef hún fer á hausinn þurfum við aó greiða skuldirnar úr eigin vasa. Margir halda aó Fíladelfía eigi Lindina en svo er ekki. Þegar öllu er á botn- inn hvolft er Lindin eign fólksins, okkur hefur aóeins verió treyst fyrir henni." „Þegar maóur á eitthvaó getur maóur selt þaó, hirt peningana og farió sína leió,“ segir Sheila. „Sá möguleiki er ekki í stöó- unni hjá okkur. Guó kom þessu af staó, við erum bara þjónar hans.“ Lindin eins árs — Mike og Sheila ásamt bakaradreng. stillti „óvart“. á Lindina og hlustaói á tón- Lindina aó hvítasunnuútvarpi. „Bæói Mike listina en svo kom að bænastund. Andi og ég endurfæddumst í baptistakirkju. Hver Guðs kom yfir manninn, hann kraup á og einn velur sér þann stað og söfnuó þar gangstéttinni þar sem hann var staddur og baó Guó aó hjálpa sér. Guó heyrói bæn hans og eftir aó hafa farió í meóferó og biblíuskóla hefur líf hans gjörbreyst. 1 22

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.