Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.03.2000, Page 24

Bjarmi - 01.03.2000, Page 24
 Biblíufræósla Mark 7:31-37 „Ef sonurinn gjörir yður frjálsa munuð þér sannarlega verða frjálsira Benedikt Jasonarson Benedikt Jasonarson er kristniboði. Mark 7,31-37: „Síðan hélt hann úr Týrus- arbyggóum um Sídon og yfir Dekapólis- byggóir miójar til Calíleuvatns. Þá færa þeir til hans mann, daufan og málhaltan, og biója hann aó leggja hönd sína yfir hann. Jesús leiddi hann afsíóis frá fólkinu, stakk fingrum sínum í eyru honum og vætti tungu hans meó munnvatni sínu. Þá leit hann upp til himins, andvarpaði og sagói vió hann: „Efifaþa," þaó er: Opnist þú. Og eyru hans opnuóust og haft tungu hans losnaói og hann talaói skýrt. Jesús bannaói þeim að segja þetta neinum, en svo mjög sem hann bannaói þeim, því frekar sögóu þeir frá því. Menn undruóust næsta mjög og sögóu: „Allt gjörir hann vel, daufa lætur hann heyra og mállausa mæla.““ Fyrst er vió hæfi aó geta þess aó Jesús tók á sig stóran krók á leió sinni úrTýrusarbyggó- um til Galíleuvatns. Menn hafa leitt getum aó því aó hann hafi gert svo til þess aó komast hjá árekstrum við fjendur sína á meóan traust lærisveinanna á honum hafói ekki náó aö festa djúpar rætur. Bannió við umtali um kraftaverkið á sér sennilega þá skýringu helsta aö hávært umtal, eins og árekstrarnir við andstæóingana, yröi aó dómi Jesú að bíða betri tíma, bíóa þess aö trú og skilningur lærisveinanna ykist svo aó „tími hans“ gæti runnió upp. Annaó atriói sem vekur spurningar er hvers vegna Jesús tók manninn afsíóis og vætti tungu hans með munnvatni sínu og stakk fingri sínum í eyru hans. Þessi lækningaað-

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.