Bjarmi - 01.11.2002, Side 5
Sr. Gunnar hefur sökkc sér í guðfræðileg-
ar rannsóknir á Matrix og hyggur á
mastersnám þeim tengdum. Hér á eftir fer
spja.ll sem útsendari Bjarma átti vió sr.
Gunnar um brennandi áhuga hans á þess-
ari nafntoguðu hasarmynd.
Matrix er tveggja heima sýn
Hvað var pað við kvikmyndina Matríx sem heill-
aði pig í fyrstu?
„Þegar ég sá myndina fyrst í bíó
á sínum tíma fann ég að
X.
WHKm f/
hún hafði djúpstæóari boðskap að geyma
en virtist í fyrstu. Hægt er aó horfa á Mat-
rix sem hverja aóra spennumynd og við get-
um leyft henni aö skilja ekkert eftir hjá okk-
ur, en ég held að lang flestir áhorfendur
upplifi þaó sama og ég, að Matrix sé meira
en bang, bang. Ef nánar er að gáó birtir
myndin tveggja heima sýn. Boðskapur
hennarer, meðal annars, að eitthvað meira
sé handan þess veruleika sem viö þreifum á
og sjáum, sem er Matrix. Þegar þú kemst út
fyrir Matrix veruleikann
sérðu og skynjar aó hlutbundni heimurinn
er ekki endilega sá raunverulegi. Að mínu
viti er aó finna í myndinni bæói augljósar
tilvitnanir í söguna um Jesú og önnur bibl-
i'uleg stef.“
Þessar rannsóknir pínar á Matrix myndinni hafa
ekki stansað við sja'lfan pig, er pað?
„Nei, ég kynnti þetta meðal annars fyrir
fermingarbörnunum mínum. Eg byrjaði á
því aó sýna þeim brot úr Jesú myndinni
svokölluðu, sem byggirá Lúkasarguðspjalli.
Við fýlgdumst þar með píslargöngu Jesú,