Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.11.2002, Qupperneq 14

Bjarmi - 01.11.2002, Qupperneq 14
son. Einnig hafa þar stutt okkur vel þær Ragnheióur Sverrisdóttir og Bryndís Val- bjarnardóttir. Ábyrgóarmaður gagnvart sóknarnefnd og út á vió hefur verió Marinó Þorsteinsson, varaformaóur sóknarnefndar- innar okkar. Þaó hafa verið talsveró tengsl milli æóruleysismessunnar og miðborgar- starfsins og á milli Dómkirkjunnar og mió- borgarstarfsins. Þaó skiptir miklu máli því að ég sé aó hvaó styrkir annaó í þessum málum. Finnst pér pú hafa séð ákveðna próun á peim tíma sem ceðrueysismessan hefur verið í boði? Það mótaóist mjög fljótlega ákveóinn kjarni fólks sem sótti messuna og hann hef- urverió nokkuó stöóugur. Hann hefur end- urnýjast dálítió en þaó er alltaf dálítill kjarni og flestir koma oftar en einu sinni sýnist mér. Sækí einhverjir sér styrk í þetta á ákveónum áfanga þá er þaó gott og e.t.v. veróur þaó til aó þau fari að sækja kirkju reglulega. Þó hefur í haust oróió mikilvæg nýbreytni í tengslum vió þetta starf. Vió höfum hafió biblíulestra í tengslum vió sporin tólf meó reynslu alkohólista í huga. Sömuleiðis veróa kyrrðardagar í Skálholti á sömu nótum í nóvember. Þungamiðjan er og veróur þó þessi reglulega samkoma í húsi Guðs þar sem „vió samhæfum reynslu okkar, vonir og þrá“ í Heilögum anda. KÍNA Leynileg bænasamkoma Um þaó bil 30 kaupsýslumenn, læknar og framkvæmda- stjórar söfnuóust saman nýlega í dögun á efstu hæð skrifstofuháhýsis til aó fara á leynilegan bænafund. Staö- setningunni er haldið leyndri. Samkvæmt Telegraph UK veróa kristnir menn aó grípa til þessara neyóarúrræóa til þess aó koma í veg fýrir aó kommúnistastjórnin í Kína upp- götvi þetta. Það voru þessar aóstæður sem Bush Bandaríkja- forseti talaði um í heimsókn sinni til Kína nýlega. Hann sagói aó „trúfrelsi væri ekkert til aó óttast, heldur ætti það aó vera sjálfsagt." Einn úr hópnum sagði: „Síóastlióin 50 ár hafa margar af sterkustu heföum Kína, eins og Konfúsíusismi, glatast. Kristindómurinn fýllir þetta tómarúm fyrir marga eins og mig.“ Það er álitiö aó meira en 60 milljónir Kínverja safnist saman reglulega á fjölskyldusamverum (jia ting ju hui), sem mynda hina leynilegu kristnu kirkju I Kína. Annar í hópnum sagói: „Kommúnisminn er nú þegar bú- inn aó missa tökin á huga fólksins en ríkisstjórnin óttast enn samkeppni kristninnar um hjörtu fólksins.... Vió þörfnumst leiótoga eins og Bush til aó skapa þrýsting til aó tryggja okk- ur trúfrelsi." (Religion Today) BANDARÍKIN Kross út í geiminn Bandaríkjamaóurinn Arthur Blessitt hefur í 30 ár gengió með kross á bakinu um mörg lönd heims. Hann hefur gengió 5.667 mílur um 292 lönd. Nafn hans hefur því verið skráð í Heimsmetabók Guinness. Nú hefur Blessitt uppi ný áform. Hann hyggst senda krossinn út í geiminn eða rétt- ara sagt kross sem er skorinn út úr krossinum sem hann hefur gengiö meó í gegnum árin. Ætlunin er aó setja krossinn í gervihnött sem koma á á braut umhverfis jöróu. Auk krossins ætlar Blessitt aó setja litla Biblíu í gervi- hnöttinn. Reiknað er með aó gervihnötturinn fari umhverfis jörðu á hálfum öðrum klukkutíma og að hann geti verið á sporbraut í um 150 ár. Þá veróur krossinn búinn aó fara u.þ.b. milljón sinnum umhverfis jöróu. ( Budbáraren) um^ i viöa' —iveröld 14

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.