Bjarmi - 01.11.2002, Qupperneq 19
sýnist ávatk að jeg í þeim skara eygi einnig
nokkra, sem mjer voru kœrir á jörð og á
undan mjer eru komnir, ogjeg býst við
að flestir afyður, munu einnig geta
sjeð einhverja, semyður voru kcer-
ir, og sem þjer með gráti < hjarta
hafið fylgt til grafar, hjer. Nú
blasa þessir ástvinir fyrir aug-
um vorum í hinni miklu dýrð.
Þess vegna verður þessi dag-
ur svo dýrmætur fýrir trúuð-
um hjörtum og fullur af
himneskri huggun.
(211-39)
Síóan í framhaldinu fer
hann aó tala um hlutverk
hinnar jarónesku kirkju.
Hún hefur þaó hlutverk aó
vera salt og Ijós í samfélagi
manna: „Hver söfnuóur á aó
vera þannig heilsugjafi á sínum
slóóum, og brautryójandi hinna
eilífu hugsana innan mannfjelags-
ins.“ Aórar ræóur sr. Frióriks tengjast
einnig allra heilagra messu og notar
hann tækifærió og minnist þeirra sem á
undan eru gengnir.
Ogsvo einn dag tók hann þá sem þannig höfðu
meðtekið hann upþ á fjall eitt og sagði þeim:
Þið eruð Ijós heimsins. Jeg held að þeir hafi
hrokkið við og fyrst átt bágt með að átta sig á
þessu. En þeir treystu honum og trúðu á orð
hans hve óli'kleg sem þau voru mannlegu
hyggjuviti, og þvf lengur sem þeir fýtgdu hon-
um, þvíbetur reyndu þeir að þeir einnig fengu
mátt til að lýsa, fengu Ijóskrapt sannleikans inn
< sigsem svo aptur Ijómaði út frá þeim. Það er
indælt að sjá öll þau Ijós, sem hann hefur
tendrað á heiminum si’ðan; það er geislarák
hans niður í gegnum tíðirnar, allir hinir dýr-
legu menn ogkonur, sem lifað hafa í Ijósi hans,
lifað hafa í dýrð Cuðs, er stafar afásjónu Jesú
Krists, og svo aptur gefið frá sjer Ijósmagnið,
sem þeir hafa meðtekið.
(207-14)
Sr. Friórik talar um að saltió hafi tvíþætta
merkingu annars vegar aó krydda mannlíf-
ió en einnig aó verja þaó fyrir rotnun. Hann
varar einnig við því að saltið dofni og segir
í einni líkingu: „aó hin lifandi trú er línan
sem leióir kraptinn." Þá komum við aó
öóru mikilvægu atriói í túlkun sr. Frióriks og
allri boóun hans en þaó er mikilvægi lifandi
trúar og afstöóu sem er heilshugar. I hvatn-
ingu einni segir hann: „Gjöróu kristindóm
þinn aó daglegu Iífsafli.“ Hann leggur mikla
áherslu á aó ekki sé nóg aó segja: „Herra,
herra.“ Ekkert er dýrmætara en sá fjársjóó-
ur sem trúin veitir.
j
Hafi e'g það get ég verið án hins jarðneska
gulls, og vanti mig það, verða mjer öll auðæfi
veraldar að engri gleði... Og kristindómurinn
gjörir meira en að vi'sa oss á fjársjóðina, því
hann hvetur oss til þess að leggja hönd á verk-
ið og grafa fjársjóðinn upp til þess að nota
hann og njóta hans, og hann heitir oss hjálþ
guðs til þess að geta þetta.
(202-69)
Það er eins og fýrr segir mikil áhersla á aó
hjartalag mannsins skipti öllu í afstöóu
hans til Guós. Það er hægt aó láta allt líta
vel út og segja alltaf: „Herra, herra“, án
þess aó þaó hafi nokkur raunveruleg áhrif
á líf eóa framferói manna. En því er öðru-
vísi farið meó þá sem hafa tamið sér rétt-
læti hjartans.
Með þessu gjöra þeir vilja hins himneska fóð-
ur. Þeir segja ekki lengur neitt uppgjörðar:
Herra, herra! Heldur segja þeir með óum-
ræðilegri innri gleði: Abba, faðir! Það verður
þeim tamast.
(207-03)
Ræóursr. Frióriks út frá 6. kafla Matteus-
arguóspjalls leggja fýrst og fremst áherslu á
aó hafa ekki áhyggjur og leita fýrst Guósrík-
isins. Ein af þessum ræðum leggur sér-
staka áherslu á fugla himinsins en þaó
er hin þekkta „Sursum Corda“ sem
prentuó var með kvæðaflokknum „Uti
og inni.“ Tvær af ræóunum verða
merkar vegna tilefnisins. Þær voru
báóar fluttar þegar sr. Friórik var
kominn yfir áttrætt, önnur í Laufási
en hin í Skálholtsdómkirkju. Þær
eru merkar heimildir um sr. Friórik
og hans starf. I ræóunni sem hann
flutti í Laufási byrjar hann á því aó
rifja upp tengsl sín vió staðinn. I
æsku hafói móðir hans bent hon-
um á Laufás og sagt honum aó þar
væri prestur náskyldur henni sem
héti Björn Halldórsson, en sr. Friórik
átti síðar eftir aó eiga ýmisleg sam-
skipti við son hans Þórhall eins og frægt
er oróið. Honum finnst hann vart vera
veróugur þess aó standa í stólnum í Lauf-
ási í þetta fýrsta og síðasta sinn. Síóari ræó-
an sem hann hélt í Skálholtsdómkirkju
mótast einnig af tilefninu. Þar er sr. Friðrik
aó stíga í stólinn í fýrsta sinn og er mjög
upptekinn af sögu staðarins og fléttar inn í
þá frásögu mikilvægi þess aó leita Guðs rík-
is. Hann talar mikið um Þorlák helga og
segir alla ævi hans hafa mótast af því aó
hann leitaói Guós ríkis. En í lok ræðunnar
segir sr. Frióriks að það hafi atvikast fýrir
bænheyrslu og hjálp góóra manna aó hann
stendur nú loks í þessum stól.
Vonandi hafa þessar lýsingar veit ein-
hverja innsýn í ræóusafn sr. Friðriks.
Sr. Friórik var góóur prédikari. Honum
voru margar gáfur gefnar sem nýttust hon-
um þegar hann sté í stólinn. Ræður hans
veróa staófesting á því sem Fjallræóan legg-
ur áherslu á. Hann átti réttlæti hjartans og
lifói í algjöru trausti til Guós og leitaði ríkis
hans ( einu og öllu. Hann tilheyrir nú hinni
sigrandi himnakirkju sem hann talaói svo
glæsilega um. Þaó staófestir þetta allt aó
ræóur hans sem eru talaðar á löngu tíma-
skeiói og vió ólík tilefni virðast allar staó-
festa sama kjarnann og eru að því leyti ekki
minna heilsteyptar en fullkláruó skýringarrit
Bonhoeffers og Stotts.
HenningE. Magnússon er guðfrœðinemi.
19