Bjarmi - 01.11.2002, Qupperneq 20
FYLG ÞU MER ...
... á Evrópumót KFUM í Prag
3.-9. ágúst 2003
Jóhanna Sesselja Erludóttir
Frá öllum hornum Evrópu...
Komum viö meó gjafir okkar...
Við leggjum þær fram fýrir hvert annað...
Vió færum þær Guói.
Vió tökum vió nýjum anda...
...einingar... og samvirkni...
Við erum hvött til að þjóna.
„Frá öllum hornum Evrópu...“
KFUM er nú starfrækt um gervalla Evrópu.
Starfsstöðvar eru í 38 löndum, en þaö er
gríóarleg aukning frá árinu 1990 þegar þau
voru aöeins 20.
Mótið í Prag 2003 er haldið til þess að
fagna þessum öra vexti og til að fagna 30
ára afmæli Evrópusambands KFUM.
Aður en Berlínarmúrinn féll var ómögu-
legt fyriralla KFUM fjölskylduna í Evrópu aó
koma saman. I dag er fjölskyldan ekki ein-
vöróungu oróin mun stærri, heldur er hún
líka fjölbreyttari - hvað varöar þau lönd og
menningarheima sem eru hluti af fjölskyld-
unni - og hvaó varóar túlkun hvers aóildarfé-
lags á markmióum og hlutverki KFUM.
Þetta, að hittast öll saman - fagna fjöl-
breytninni, læra af henni og vera opin fyrir
breytingum - er mikil áskorun. Þetta er áskor-
un vegna hins mikla klofnings sem margir
Evrópubúar upplifa daglega á milli ríkra og
fátækra, ólíkra þjóóa og þjóóarbrota, menn-
ingarheima og milli trúarbragóa.
KFUM er kallað til að stuóla aó einingu í
mióri fjölbreytninni.
„Komum viö meö gjafir okkar..."
Sérhver grein á KFUM trénu hefur eitthvaó
fram að færa og getur lært eitthvaö hinum
greinunum. Allar eru greinarnar ólíkar. Þau
verkefni sem við vinnum, hugmyndir okkar,
hæfileikar og reynsla af starfi meó ungu
www.2.0O3.eay.or£
fólki - allt eru þetta gjafir sem við getum
fært hvert öðru. Okkur ber skylda til aó
styðja vió bakió hvert á öóru með því aó
deila kunnáttu okkar og taka vió nýjum
hugmyndum. Þess vegna viljum við hittast
öll saman á einum staó.
„Við leggjum þær fram fyrir hvert
annaó...
Vió færum þær Guói.
Við tökum vió nýjum anda...
...einingar... og samvirkni...“
Allar greinar KFUM í Evrópu eru beónar aó
koma meó eitthvað sem þærgeta deilt meó
hinum greinunum.
Hvaö ætlum vió aó fara meö? Ætlum viö
aö fara meó fólkió okkar og sýna hinum í
Evrópu hver vió erum? Ætlum við aó sýna
þeim hvernig vió störfum? Ætlum vió aó
sýna þeim aó viö erum hér til aó þjóna
Jesú? Trúum viö því aó viö séum mikilvægur
hluti af KFUM fjölskyldunni í Evrópu?
Erum við tilbúin til aó mæta á svæðió,
sýna hvað í okkur býr og læra af hinum?
Erum vió tilbúin fyrir breytingar?
A mótinu verður lögó áhersla á aó það er
ekki bara fyrir okkur, heldur á þaó aó verða
Guöi til dýróar. Meólimir ólíkra kirkna og
kirkjudeilda koma saman og lofa Guð. Þótt
viö biðjum og syngjum lofsöngva á ólíkum
tungum, þá erum við að lofa sama Guð. Lof-
gjöróin veróur mikilvægur hluti af mótinu.
Þú kemur til með að hitta fullt af fólki í
Prag 2003, unglinga og KFUM leiðtoga,
jafnvel nokkur fræg andlit. Mikilvægast er
þó aó þú munt hitta Jesú. Vegna þess aó
honum er svo sannarlega boöið í teitið, þá
búumst við við því aó stórkostlegir hlutir
muni gerast. Vilt þú missa af því?
„Vió erum hvött til að þjóna.“
Þema mótsins í Prag 2003 er Hvött til aó
þjóna. 3.-9. ágúst 2003 verður frábær og
vióburðarík vika. Hún veróur full af vináttu
og gleði, dagar fullir af lofgjöró og söng -
vika full hvatningar fýrir þig, Hvatninguna
færóu meó því aó fýlgjast með og læra af
bræðrum þínum og systrum í KFUM annars
staðar í Evrópu, meó því að kynnast ólíkum
menningarheimum, meó því aó sjá hvernig
þitt framlag hefur áhrif á líf og starf ann-
arra. Hvatninguna færöu frá Guði, honum
sem gaf okkur allar þessar gjafir, honum
sem kallar okkur til einingar. Hvatninguna
færðu meó því að mæta á staóinn.
Eftir aö við komum heim frá Prag mun-
um við halda áfram aó byggja upp og
styrkja einingu KFUM í Evrópu. Vió munum
líka styrkja og vióhalda þeim vináttusam-
böndum sem koma til með aó myndast á
mótinu.
20