Bjarmi - 01.11.2002, Page 22
Náóargjöf
aminmngarinnar
Guólaugur Gunnarsson
Gjafir heilags anda eru margvíslegar
en hafa þó eitt markmió, aó byggja
upp söfnuóinn og draga einstaklingana
nær Guói. Ein af þeim gjöfum sem Páll
postuli nefnir í 1 2. kafla Rómverjabréfsins
er náóargjöfin aó áminna. Hann undir-
strikar aó þeir sem hafi fengið slíka gjöf
eigi aó sinna henni: „Sá sem áminnir,
hann áminni" (v. 8).
Hvaó merkir að áminna?
Margir misskilja náóargjöf áminningarinn-
ar og telja aó hún eigi aóallega við um
hvetjandi eða áminnandi predikun úr
ræóustól. Gríska oróió parakaleo sem þýtt
er í íslensku Biblíunni sem þaó „aó
áminna" hefur miklu víótækari merkingu en
„sköruleg áminningarræóa". Oróió paraka-
leo mætti allt eins þýóa „hvetja" eóa „upp-
örva“. Þaó hefur eiginlega margvíslega
merkingu og getur þýtt aó kalla til sín,
bjóða, vekja (meó áminningu eóa hvatn-
ingu). Það er samsett úr tveimur oróum:
para = „til hlióar", kaleo = „kalla". Það vís-
ar því í hugmyndina að kalla einhvern að
hlió sér til aó hugga og styrkja, uppörva
hann. Oróió getur líka haft merkinguna aó
vara vió eóa áminna varóandi framtíóina,
1. Þess. 4,10. Þaó er skylt oróinu parakles-
is sem þýóir aó kalla sér til hjálpar, áfrýja,
uppörva, hvetja, leggja fast að, hugga, hug-
hreysta (2. Kor. 8,4; Róm. 15,4.) í Jóh.
16,7 er heilagur andi kallaður parakletos,
þ.e. „hjálpari", sá sem kallaóur er til aó-
stoðar. í 1. Jóh. 2,1 er Jesús kallaður „tals-
maóur" meó sama orói.
Hvaó er náóargjöf áminningarinnar?
Þetta er sérstakur hæfileiki sem Guó gefur
ákveðnum einstaklingum í söfnuðinum til
aó gefa öórum trúsystkinum huggun,
áminningu, uppörvun og ráó þeim til hjálp-
ar og andlegrar lækningar. Fólk meó þessa
gjöf hvetur okkur og uppbyggir andlega,
þaó hughreystir okkur og styrkir. Þaó vekur
með okkur löngun til aó lifa fýrir Guó.
Þetta felur í sér hæfileikann aó setja sig í
spor þeirra sem eiga í vanda, standa meó
þeim og byggja þá upp, hvetja þá og styrkja
og hjálpa þeim aó bera byróar þeirra.
Þessi gjöf Guós gerir þeim sem hana hlýt-
ur auóvelt aó ákalla og höfóa til annarra af
sannfæringu og bjóða þeim að vera þátt-
takendur í verki Guós eóa beina þeim inn á
veg hans. Guó gefur einstaklingum þennan
hæfileika aó geta nálgast aóra (sem geta
átt vió andleg eða tilfinningaleg særindi aó
stríóa) og hugga þá með uppörvunaroró-
um varóandi það sem þeir hafa gengió í
gegnum eða hvetja þá, áminna (segja sann-
leikann í kærleika) eða leggja aó þeim og
skora á þá, þannig aó þeir gangi á þeim
vegi sem Guó ætlar þeim.
Gjöf áminningarinnar / hvatningarinnar
er lýst sem hluta af þjónustu spámannsgáf-
unnar. „En spámaóurinn talar til manna,
þeim til uppbyggingar, áminningar og
huggunar" (1. Kor. 14,3-4 og31). Þessi gjöf
getur einnig tengst náóargjöfum predikunar
og kennslu. Aminning er meira en bara
hvatning, hún felur í sér áskorun, aóvörun,
ákall, uppörvun. Markmióið er að hvetja
söfnuóinn til nánara sambands viðjesú. Slík
gjöf er dýrmæt í predikun jafnt sem sálusorg-
un og samtali milli einstaklinga.
Notkun
Þaó er svo margt sem drepur niður andlegan
vöxt og þroska einstaklinga jafnt sem safn-
aða, m.a. ótti, efasemdir, misskilningur og
andlegar árásir. Allt þetta notar óvinurinn til
þess aó koma í veg fýrir að kirkja Jesú Krists
sé lifandi og á verói. Þeir sem eiga náðargjöf
áminningarinnar koma auga á þessar hættur
og benda á þær hvort sem þær koma innan
frá eða utan. Þeir hvetja og áminna líkama
Krists, söfnuðinn, og einstaklingana. Oft ger-
ist þetta fýrir spámannlegan boóskap, en
einnig fýrir bein áminningaroró þeirra. Þessi
gjöf er fýrir alla trúaóa, svo vió getum hvatt
og uppörvað hvert annaó til aó vaxa í kær-
leika og þroska í samfélaginu viójesú.
Dæmi
Við sjáum hvemig uppörvun og hvatning
skiptir miklu máli í Gamla testamentinu:
Jósúa uppörvaói t.d. og hvatti Móse og
tengdafaðir hans einnig, 2. Mós. 18.
I Nýja testamentinu sjáum við enn skýrari
dæmi: I Ef. 6,22 kemur fram aó Páll sendi
Týkíkus til Efesus til að uppörva söfnuóinn.
Páll var þá í fangelsi og söfnuóurinn í mik-
illi geóshræringu. - Enn skýrara dæmi um
þessa náóargjöf sést í manni sem fékk vió-
urnefni vegna hennar og þjónustunnar sem
hann hafði í frumkirkjunni.
Þaó var maður frá Kýpur aó nafni Jósef
sem postularnir kölluðu Barnabas („sonur
uppörvunarinnar" eða „huggunar sonur“),
Post. 4,36. Ef vió fýlgjum honum eftir sjá-
um við í kafla 9,27 hvernig Barnabas tók
Pál að sér eftir afturhvarf hans og kynnti
hann meóal postulanna og hjálpaði hon-
um í erfióri aóstöóu hans sem fýrrverandi
ofsækjandi safnaóarins, enda óttuóust
hann margir af þeim sökum. Óttinn vió aó
taka við því sem Guð hafói gert hvarf fýrir
hvatningu og uppörvun Barnabasar.
Barnabas tók aó sér Markús eftir aó Páll
hafði hafnaó honum og vildi ekki taka
hann meó í kristniboðsferð þar sem hann
hafói ekki haldið út í fýrri ferð hans. Barna-
bas sá annaó í Markúsi en Páll gerói, Post.
15,36nn. Barnabas kom í veg fýrir aó Mark-
ús missti móóinn oggæfist upp, fýrir hvatn-
ingu hans hélt hann þjónustunni áfram.
Áminning er meira en bara hvatning,
hún felur í sér áskorun, aðvörun, ákall,
uppörvun. Marmiöió er að hvetja söfnuðinn
til nánara sambanás við Jesu. Slík gjöf er
dýrmœt í predikun jafnt sem sálusorgun og
samtali milli einstaklinga.
22