Heima er bezt - 01.07.1959, Side 35

Heima er bezt - 01.07.1959, Side 35
NÝ, SIÍEMMTILEG BARNAGETRAUN Knattspyrnuskór eða .,Malmö4i-sandaIar, eftir eigin vali, sem 1. verðlaun í barna- getrauninni í þessum mánuði. 2. og 3. verðlaun verða að þessu sinni 100 einkabréfsefni og umslög, með áprentuðu nafni og heimilisfangi sigurvegaranna. Já, nú höfum við aftur þá ánægju að geta boðið yngri lcsendum „Heima er bezt“ að taka þátt í nýrri verðlaunagetraun, og að þessu sinni getur sigurvegarinn valið um hvort hann vill heldur knattspymuskó eða „Malmö“-sandala, sem hvort tveggj er framleitt hjá skóverksmiðjunni Iðunni á Akureyri, sem allir landsmenn þekkja. Það er víst óþarfi að segja ykkur mikið um Iðunnar-knattspymuskóna, þeir hafa nú um langt skeið verið efst á óskalista allra vaskra drengja, og em löngu rómaðir af öllum knattspymuunnendum fyrir það hvað þeir em liprir og fallegir, enda hafa bæði innlendir og erlendir knattspyrnumenn viðurkennt að þessir skór standast fylli- lega allan samanburð við erlenda framleiðslu af sama tagi. Aftur á móti langar okkur til að segja ykkur dálítið um „Malmö“-sandalana. Þessir skór, sem undanfarin ár hafa rutt sér mjög til rúms víða erlendis, era alger nýjung í íslenzkri skóframleiðslu. Skósólinn er smíðaður úr viði, og á þann hátt, að hann fellur sérlega vel að ilinni og gefur því öllum fætinum óvenjulega góðan stuðning. Þetta, ásamt þvt hvemig maður hreyfir tæmar til að halda skónum á fætinum, þegar maður gengur, gerir það að verkum að fætumir verða óvenjulega hraustir og fallegir. Þess vegna hafa þessir skór náð svona miklum vinsældum erlendis, og hafa margir læknar mælt með þeim, sem einhverjum beztu skóm sem hægt er að ganga á. LESIÐ NÁNAR UM SJALFA GETRAUNINA A BLS. 254.

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.