Heima er bezt - 01.02.1960, Blaðsíða 3

Heima er bezt - 01.02.1960, Blaðsíða 3
N R. 2 FEBRUAR 10. ARGANGUR (wQxssft ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT ! Efnisyíirlit BLS. Jónas Tómasson tónskáld PÁLL HALLDÓRSSON 39 Tvær stökur Auðunn Br. Sveinsson 43 Tæpt í klettum fyrir nær sextíu árum Björn Guðmundsson 44 Jólaþankar farkennarans Oddný Guðmundsdóttir 45 Þoku-villa í Hágangaheiði Hólmsteinn Helgason 47 Eyðibýlið Pálssel JÓH. ÁSGEIRSSON 49 Vísur og smákvæði Auðunn Br. Sveinsson 51 Æviminningar Bjargar Sigurðard. Dahlmann Þóra Jónsdóttir 52 Einarslón Helga Halldórsdóttir 56 Hvað ungur nemur — 58 í kuldabeltinu — Kiruna-Laina Stefán Jónsson 58 Dægurlagaþátturinn Stefán Jónsson 61 Ást og hatur (framh., tíundi hluti) InGIBJÖRG SlGURÐARDÓrriR 63 Stýfðar fjaðrir (framhald, 26. hluti) Guðrún frá Lundi 67 Hafmey og hakakrossar bls. 38 — Bréfaskipti bls. 54 — Villi bls. 66 — Bókahillan bls. 71 — Myndasagan: Óli segir s jálfur frá bls. 72 Forsiðumynd: Jónas Tómasson, tónskáld, ísafirði. Káputeikning: Kristján Kristjánson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað af Bókaútgáfunni Norðra 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald er kr. 80.00 Verð i lausasölu kr. 12.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45. sími 1945, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri jafna mannhelgi, hver sem í hlut á, hvítur eða svartur, Rómverji eða Gyðingur. Áreiðanlega væri það væn- legra til góðra áhrifa, að blöð og útvarp flyttu fregnir af því starfi oftar en þau gera í stað æsifregna þeirra, sem þau bera á borð um óhappaverk og illvirki unnin í nafni kynþáttahaturs. Hakakrossinn er hið óhugnan- legasta tákn kynþáttahaturs og ofsókna. Sprenging Haf- meyjarinnar og hakakrossar á húsveggjum Reykjavík- ur eru sorgleg tákn í byrjun nýs árs. En þau eru þó í senn viðvörun um yfirvofandi hættu, og eggjun um að vera á verði gegn þeirri þjóðlífspest, sem stendur að baki þessara tákna. St. Std. Heima er bezt 39

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.