Heima er bezt - 01.02.1962, Page 3

Heima er bezt - 01.02.1962, Page 3
NR. 2 . FEBRUAR 1962 12. A R G A N G U R wfowH ÞJOÐLEGT HEIMILISRIT Efnisyferlit Landnámsmaðurinn í Hallkelshólum Hugsað til séra Benjamíns Kristjánsso Mældur Öræfajökull Harmleikurinn í Sauðadal Hvað ungur nemur — Vatnsdalur Karlsen stýrhnaður (2. hluti) Stýfðar fjaðrir (49. hluti) Bókahillan Bls. GuÐjM. Gíslason Hagalín 40 Þóroddur Guðmundsson 48 J. P. Koch 49 Þorsteinn Jósepsson 51 56 Stefán Jónsson 56 Magnea frá Kleifum 61 Guðrún frá Lundi 65 Steindór Steindórsson 69 Skugga-Sveinn bls. 38 — Bréfaskipti bls. 55, 68 — Kostakjör bls. 60 — Til áskrifenda H. E. B. bls. 68 — Flekkur bls. 68 — Barnagetraun bls. 70 Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 71 Forsiðumynd: Albert J. Finnbogason (ljósmynd:Þorvaldur Ágústsson). Káputeikning: Kristján Kristjánsson. HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 100.00 . í Ameriku $4.00 Verð i lausasölu kr. 20.00 heftið . Útgefandi Bókaforlag Odds Bjömssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Bjömsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Bjömssonar h.f., Akureyri nútímans væri fátt um Skugga-Svein. Slíkt er tákn þeirrar tómhyggju, sem óðum grefur um sig í menn- ingarlífi voru, og vera mun að nokkru leyti af pólitísk- um toga spunnin. í hennar þjónustu er það, að gera sem minnst úr hinum þjóðlegustu verðmætum, svo takast megi að skapa glundroða í þjóðlífinu og ryðja með því braut öfgastefnum og einræði. Skugga-Sveinn hefur haldið velli í heila öld, öld bylt- inga og umróts. Hann er tákn íslenzkrar menningar og þjóðernis, í því Ijósi verðum vér að skoða hann og rneta, en ekki eftir einhverjum „ismum“. Þegar farið er að narta í Skugga-Svein og draga hann í lágkúru tóm- hyggju og atómljóðamenningar, þá er vá fyrir dyrum, og ástæða til að rísa til varnar. St. Std. Heima er bezt 39

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.