Heima er bezt - 01.02.1962, Page 32
BRÉFASKIPTI
Bryndis Gunnarsdótiir, Hofi, Öræfum, A.-Skaft., óskar eftir
bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 14—16 ára.
Steinþóra Magnúsdóttir, Hofi, Öræfum, A.-Skaft., óskar
eftir bréfaskiptum við pilta eða stúlkur á aldrinum 14—16 ára.
Vilborg Friðriksdóttir, Asi, Eskifirði, óskar eftir bréfaskipt-
um við pilta á aldrinum 16—19 ára.
Þórarinn Gislason, Aðalstræti 32, ísafirði, óskar eftir bréfa-
skiptum við stúlkur á aldrinum 15 ára. — Mynd fylgi.
Magnús Guðmundsson, Urðarvegi 8, ísafirði, óskar eftir
skiptum við stúlkur á aldrinum 15 ára. — Mynd fylgi.
Erling Gunnarsson, Smiðjugötu 8, ísafirði, óskar eftir bréfa-
skiptum við stúlkur á aldrinum 15 ára. — Mynd fylgi.
Heiður Adólfsdóttir, Bláskógum 15, Hveragerði, óskar eftir
bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 15—17 ára.
Ester Reykdals, Drápuhlíð 6, Reykjavík, óskar eftir bréfa-
skiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 14—15 ára.
Sigurveig Björnsdóttir, Hofi, Fellahreppi, N.-Múl., óskar
eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 16—18 ára.
Gunnar Björnsson, Hofi, Fellahreppi, N.-Múl., óskar eftir
bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 14—16 ára.
Signý Magnúsdóttir, Mýrarbraut 7, Blönduósi, óskar eftir
bréfaskiptum við unglinga á aldrinum 13—15 ára.
Kristjdn Pálsson, Reykjum á Reykjabraut, A.-Hún., óskar
eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 16—17 ára. Mynd
fylgi.
Ólöf Friðný Mariusdóttir, Hallgilsstöðum, Þórshöfn, óskar
eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 10—11 ára.
Kristin Stefdnsdóttir, Hítarnesi, Kolbeinsstaðahrepp, óskar
eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 14—16 ára.
Halla Á. Árnadóttir, Krossholti, Kolbeinsstaðahrepp, óskar
eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 14—16 ára.
Jakobina Margrét Baldursdóttir, Garði, Þistilfirði, N.-Þing.,
óskar eftir bréfaskiptum við pilta eða stúlkur á aldrinum 15
— 17 ára.
Guðni Þórarinsson, Másseli, Jökulsárhlíð, N.-Múl., óskar
eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 16—20 ára. Mynd
fylgi bréfi.
Rut Sigurgrimsdóttir, Asmundarstöðum, Holtum, Rang.,
óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 11—
13 ára. Æskilegt að mynd fylgi.
Elsa Þórarinsdóttir, Másseli, Jökulsárhlíð, N.-Múl., óskar
eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 18—22 ára.
Æskilegt að mynd fylgi.
Sigurður Jónsson, Stóra-Fjarðarhorni, Strandasýslu, óskar
eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 18—22 ára. Mynd
fylgi.
Guðriður Andrésdóttir, Vatnsdal, I-’ljótshlíð, Rang., óskar
•eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 16—18 ára.
Skúli Hjartarson, Reykjaskóla, Hrútafirði, V.-Hún., óskar
eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 15—17 ára. Mynd
fylgi.
Friðrik Pdlsson, Reykjaskóla, Hrútafirði, V.-Hún., óskar
eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 14—16 ára. Mynd
fylgi.
Magnús Jóhannsson, Reykjaskóla, Hrútafirði, V.-Hún.,
ðskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 13—15 ára.
Mynd fylgi.
Sigvaldi lngimundarson, Reykjaskóla, Hrútafirði, V.-Hún.,
óskar eftir bréfaskiptum við stúlkur á aldrinum 15—17 ára.
Mynd fylgi.
Ti\ áskrifenda „Heima er bezt
„Til þess eru vit Gizurr, frændi minn, komnir hingat
at biðja þik liðveizlu" ....
A síðastliðnu ári hækkaði flest í verði á íslandi. Þar
á meðal prentkostnaður og pappír.
En eitt hækkaði þó ekki. Askriftargjald Heima er
bezt er hið sama árið 1962 og það var árið 1961, eða
kr. 100.00. En til þess að vel fari, þarf ég á liðveizlu
að halda. Og þess vegna reika ég nú um búðir ykkar,
Heima er bezt-heimili, og bið ykkur liðveizlu. Ykkar
liðveizla er í því fólgin, að senda okkur áskriftargjald-
ið svo fljótt, sem hentugleikar ykkar leyfa, og spara
okkur þar með mikla vinnu við póstkröfuskriftir.
Ég þakka kærlega þeim, sem þegar hafa sent okkur
áskriftargjaldið og bið ykkur og heimilum ykkar bless-
unar á þessu nýja ári.
Með beztu kveðju,
Sigurður O. Björnsson.
F L E K K U R
Á myndinni sjáum við unga stúlku, sem er að strjúka
vangann á góðkunningja sínum, veturgömlum hrút,
sem sýnilega kann því vel að gerðar séu gælur við
hann. Allir sem hafa umgengizt skepnur þekkja vel
hversu þær geta hænzt að manni, og næstum því skilið
mannamál. Þegar fella þarf slíkar eftirlætisskepnur, þá
er það ætíð ofurlítill harmleikur. Og stúlkan á mynd-
inni, Lilja Þórarinsdóttir, bað Heima er bezt að geyma
myndina, svo að fleiri mættu sjá hana en hún ein. Fjár-
skiptin vegna mæðiveikinnar og annarra fjárpesta hafa
valdið þeim, sem þykir vænt um kindumar sínar, mörg-
um sorgum, og því meiri sem sambúðin við þær hefur
verið innilegri. Haustið 1958 dreymdi Lilju fyrir því,
að allt féð á heimilinu Grund í Reykhólasveit mundi
farast. Þá grunnði engan, að hætta væri yfirvofandi,
en ári seinna dundi ógæfan yfir. Allt féð var skorið
niður vegna mæðiveikinnar, og þá féll Flekkur líka í
valinn.
68 Flcima er bezt