Heima er bezt - 01.07.1962, Side 3
N R. 8
ÁGÚST 1962
12. ARGANGUR
(srHmi
ÞJÓÐLEGT HEIMILISRIT
Efnisyíirlit
Valinn maður í hverju rúmi Gísli Jónsson Bls. 224
Heimsókn skáldsins Magnús Björnsson 231
Hrakningar á Skeiðarársandi 1888 SlGURÐUR ÞORSTEINSSON 232
í Suður-Nauthólum Hinrik Ívarsson 234
Hvað ungur nemur — 237
Vegabréfið Stefán Jónsson 237
Dcegurlagaþátturinn Stefán Jónsson 239
Karlsen stýrimaður (sjöundi hluti) Magnea frá Kleifum 242
Eftir Eld (fimmti hluti) Eiríkur Sigurbergsson 247
Bókahillan Steindór Steindórsson 252
Skortir oss þrek? bls. 222 — Bréfaskipti bls. 236 — Nokkrar stökur bls. 241 — Getraun
bls. 253 — Barnagetraun bls. 254 — Myndasagan: Óli segir sjálfur frá bls. 254
Forsíðumynd,: Jón Benediktsson prentari (Ijósm. Bjarni Sigurðsson).
Káputeikning: Kristján Kristjánsson.
HEIMA ER BEZT . Þjóðlegt heimilisrit, stofnað árið 1951 . Kemur út mánaðarlega . Áskriftargjald kr. 100.00 . í Ameríku $4.00
Verð x lausasölu kr. 20.00 heftið . Otgefandi Bókaforlag Odds Björnssonar . Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 45, sími 2500, Akureyri
Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson . Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum . Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri
Og loks hljótum vér að spyrja, hafa nágrannaþjóðir
vorar nokkuð, sem vantar í uppeldiskerfi vort? í fljótu
bragði séð verður naumast á annað bent en herskyld-
una. Henni fylgir þjálfun í þoli, meiri en nokkru því
erfiði, sem vér leggjum á unglinga vora. Og þess ber
að gæta, að sú þjálfun kemur ekki til sögunnar fyrr en
þeir eru nær fullþroska, en er ekki lögð á börn eða
lítt harðnaða unglinga. Ekkert skal um það fullyrt, að
herþjálfunin eigi þarna úrslitalóðið. En ekki verður
fram hjá henni gengið þegar rætt er um samanburðinn.
En hvar sem veilan liggur hvort heldur í skaphöfn,
líkamsvexti eða uppeldi þjóðarinnar, þá er um alvöru-
mál að ræða, sem gefa verður gaum.
St. Std.
Heima er bezt 223