Heima er bezt - 01.07.1962, Blaðsíða 33

Heima er bezt - 01.07.1962, Blaðsíða 33
PektiS J) ér trjátegunJirnar? Takið þátt í hinni nýju verðlaunagetraun „Heima er bezti4 og vinn- ið A.E. VEGGHÚSGÖGN að verðmæti kr. 5.000.oo eftir eigin vali. í þessari nýju verðlaunagetraun, sem er að vanda að- eins fyrir fasta áskrifendur að tímaritinu „Heima er bezt“ og sem hefst í þessu tölublaði, bjóðum vér yður A. E. VEGGHÚSGÖGN í 1. verðlaun, alveg eftir eigin vali og að verðmæti kr. 5.000.00. Það er að segja, að sá sem verður svo heppinn að sigra í getrauninni, má velja sér eitthvað af hinum vinsælu A. E. HÚS- GÖGNUM fyrir allt að kr. 5.000.00. Úr nógu er að velja, svo sem hillur, skápar, skúffur og skrifborð, en myndir af þessum húsgögnum verða birtar á baksíðum júlí, ágúst og september-heftanna. Það eru til A. E. HÚSGÖGN sem henta sérhverju heimili, það munið Nr. 1 þér fljótt komast að raun um ef þér heimsækið ein- hvem af hinum mörgu umboðsmönnum A. E. víðsveg- ar um landið. Þrautin er að þessu sinni í því fólgin að þekkja 6 af þeim trjátegundum sem ræktaðar eru hérlendis en Ijós- myndir af þeim verða birtar í ritinu. Þessar sex trjá- tegundir eru: Birki, reynir, víðir, fura, greni og lerki, og neðst hér á síðunni birtast myndir af tveim þessara trjátegunda. Nú er vandinn sá, að segja til um hvaða tvö tré þetta eru af þeim sex sem um er að ræða. Get- raunin verður í 3 heftum, og ráðningarnar á ekki að senda til blaðsins fyrr en getrauninni lýkur. Nr. 2 Heima er bezt 253

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.