Heima er bezt - 01.07.1962, Blaðsíða 36

Heima er bezt - 01.07.1962, Blaðsíða 36
NÝ, GLÆSILEG GETRAUN . Sjá bls. 253 A. E. VEGGHÚSGÖGN hillur og skápar fyrir framtíðina Það er framtíð í A. E. vegg- húsgögnunum. Þér getið byrjað smátt, og síðan hafið J)ér óteljancli möguleika til að bæta við eftir smekk og Jjiirfum. Það er úr nógu að velja: 6 mismunandi tegundir skápa, 3 hillubreiddir og ágætis skrifborð. Vegguppistöður úr massívum harðvið. A öllum köntum massívt tré, ekki spónn. Ný örugg og hantlhæg festing á hilium og skápum. Einkaleyfi. óendanlegir mögu- leikar til breytinga og viðbótar eftir smekk og þörfum. Framleiðandi: HUSGAGNAVERZLUN AXELS EYJOLFSSONAR . Skipholti 7 . Reykjavík

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.